Aðili

Bakkavör

Greinar

Endurheimtu Bakkavör eftir hrun og fá tugi milljarða við samruna
Viðskipti

End­ur­heimtu Bakka­vör eft­ir hrun og fá tugi millj­arða við samruna

Verði af samruna Bakka­var­ar við Greencore fá bræð­urn­ir Lýð­ur og Ág­úst Guð­munds­syn­ir and­virði 40 millj­arða króna greiðslu og 100 millj­arða hlut í sam­ein­uðu fyr­ir­tæki. Eft­ir að hafa misst Bakka­vör í hrun­inu eign­uð­ust þeir fyr­ir­tæk­ið aft­ur frá líf­eyr­is­sjóð­un­um og Ari­on banka fyr­ir brot af þess­ari upp­hæð.
Seldu Tortólafélagi hluti sína í Bakkavör með láni
FréttirViðskiptafléttur

Seldu Tor­tóla­fé­lagi hluti sína í Bakka­vör með láni

Bakka­var­ar­bræð­urn­ir Lýð­ur og Ág­úst Guð­munds­syn­ir eru með­al rík­ustu manna Bret­lands eft­ir upp­kaup sín á Bakka­vör Group. Bræð­urn­ir eign­uð­ust Bakka­vör aft­ur með­al ann­ars með því að nýta sér fjár­fest­ing­ar­leið Seðla­banka Ís­lands sem gerði þeim kleift að fá 20 pró­senta af­slátt á ís­lensk­um krón­um.

Mest lesið undanfarið ár