Fréttamál

Átök í Áramótaskaupinu

Greinar

„Hótuðu því að taka sketsinn úr Skaupinu ef við samþykktum ekki“
FréttirÁtök í Áramótaskaupinu

„Hót­uðu því að taka sketsinn úr Skaup­inu ef við sam­þykkt­um ekki“

Söngv­ar­ar sem tóku upp lag­ið í poka at­riði Ára­móta­s­kaups­ins voru snuð­að­ir um greiðslu fyr­ir. Í stað þess að greiða hverj­um og ein­um rúm­ar 50 þús­und krón­ur eins og kjara­samn­ing­ar gera ráð fyr­ir hugð­ust fram­leið­end­ur greiða hverj­um söngv­ara rúm­ar 5.000 krón­ur. Þeg­ar far­ið var fram á að greitt yrði sam­kvæmt taxta hót­uðu fram­leið­end­ur að taka at­rið­ið út úr Skaup­inu.
Munaði hársbreidd að Spaugstofan hætti við þátttöku í Skaupinu
FréttirÁtök í Áramótaskaupinu

Mun­aði hárs­breidd að Spaug­stof­an hætti við þátt­töku í Skaup­inu

Spaug­stofu­mönn­um var til­kynnt af fram­leið­end­um Ára­móta­s­kaups­ins að þeir fengju ekki borg­að fyr­ir þátt­töku sína held­ur yrði pen­ing­um veitt til Mæðra­styrksnefnd­ar. Leik­arn­arn­ir leit­uðu til stétt­ar­fé­lags síns vegna þessa. Fram­kvæmda­stjóri stétt­ar­fé­lags­ins seg­ir það hvernig stað­ið var að mál­um „gjör­sam­lega gal­ið“.
Skaupið í hættu eftir að framleiðendur hættu samskiptum
FréttirÁtök í Áramótaskaupinu

Skaup­ið í hættu eft­ir að fram­leið­end­ur hættu sam­skipt­um

Leik­stjóri Skaups­ins kvart­aði til RÚV und­an fram­göngu fram­leiðslu­fyr­ir­tæk­is­ins sem gerði ára­móta­s­kaup­ið. Þrýst­ing­ur um að taka Skaup­ið í nýja mið­bæn­um á Sel­fossi, duld­ar aug­lýs­ing­ar og fal­in fjár­hags­áætl­un varð til þess að upp úr sauð. Reynt var að afmá Ölfusár­brú út úr senu, eft­ir að Sig­ur­jón Kjart­ans­son sagði rangt frá um að eng­ar úti­tök­ur hefðu far­ið fram á Sel­fossi.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu