Aðili

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttur

Greinar

Frambjóðandi segir börnum að þau ættu að vera styttra í skólanum: „Heimurinn er fullur af peningum“
FréttirAlþingiskosningar 2016

Fram­bjóð­andi seg­ir börn­um að þau ættu að vera styttra í skól­an­um: „Heim­ur­inn er full­ur af pen­ing­um“

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir er út­nefnd sem tals­mað­ur barna á Al­þingi af hálfu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hún seg­ir börn­um að mik­il­vægt sé að stytta tím­ann í skól­an­um, því tím­inn sé tak­mark­að­ur og heim­ur­inn „full­ur af fólki og pen­ing­um“.
Segir að heilbrigðisþjónustan á Íslandi sé betri en þjónustan á hinum Norðurlöndunum
FréttirHeilbrigðismál

Seg­ir að heil­brigð­is­þjón­ust­an á Ís­landi sé betri en þjón­ust­an á hinum Norð­ur­lönd­un­um

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, rit­ari og þing­fram­bjóð­andi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, gagn­rýn­ir mál­flutn­ing Odd­nýj­ar G. Harð­ar­dótt­ur, for­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, um að Ís­lend­ing­ar verði að gera jafn vel og hin Norð­ur­lönd­in í heil­brigð­is­mál­um. Hún vitn­ar í sam­an­burðar­rann­sókn á lýð­heilsu máli sínu til stuðn­ings.

Mest lesið undanfarið ár