Aðili

Art Medica

Greinar

Rúmlega 600 milljóna arðgreiðslur af tæknifrjóvgunum á Íslandi frá 2012
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Rúm­lega 600 millj­óna arð­greiðsl­ur af tækni­frjóvg­un­um á Ís­landi frá 2012

Ein­ok­un eins fyr­ir­tæk­is, Li­vio, á tækni­frjóvg­un­um á Ís­landi skil­ar hlut­höf­un­um mikl­um hagn­aði og arði. Fram­kvæmda­stjór­inn, Snorri Ein­ars­son, seg­ir hlut­haf­ana hafa fjár­fest mik­ið í aukn­um gæð­um á liðn­um ár­um. Stærsti hlut­haf­inn er sænskt tækni­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæki sem rek­ur tíu sam­bæri­leg fyr­ir­tæki á Norð­ur­lönd­un­um.
Þrjú einkarekin heilbrigðisfyrirtæki meðal þeirra arðsömustu á Íslandi
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Þrjú einka­rek­in heil­brigð­is­fyr­ir­tæki með­al þeirra arð­söm­ustu á Ís­landi

Þrjár nýj­ar einka­rekn­ar heilsu­gæslu­stöðv­ar taka til starfa á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Einka­rek­in heil­brigð­is­þjón­usta get­ur ver­ið af­ar ábata­söm og eru þrjú slík fyr­ir­tæki á lista Láns­trausts yf­ir arð­bær­ustu fyr­ir­tæki lands­ins mið­að við hagn­að í hlut­falli við eig­in fé. Mörg hundruð millj­óna arð­greiðsl­ur út úr tveim­ur fyr­ir­tækj­um sem eru fjár­mögn­uð að hluta af Sjúkra­trygg­ing­um Ís­lands.
Tóku um 350 milljóna arð út úr tæknifrjóvgunarfyrirtækinu
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Tóku um 350 millj­óna arð út úr tækni­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæk­inu

Eig­end­ur Art Medica unnu á tækni­frjóvg­un­ar­deild Land­spít­al­ans en sögðu upp til að stofna einka­fyr­ir­tæki á sviði tækni­frjóvg­ana ár­ið 2004. Þeir tóku mik­inn arð út úr fyr­ir­tæk­inu og hafa nú selt það til sænsks tækni­frjóvg­un­ar­fyr­ir­tæk­is fyr­ir verð sem get­ur ekki num­ið lægri upp­hæð en nokk­ur hundruð millj­ón­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur ver­ið gagn­rýnt fyr­ir ok­ur en fyrri eig­andi seg­ir verð á þjón­ust­unni lægra en á Norð­ur­lönd­un­um.

Mest lesið undanfarið ár