Aðili

Arnarlax

Greinar

Nýrnaveiki í eldislaxi leiðir til laxadauða og taps fyrir Arnarlax
FréttirLaxeldi

Nýrna­veiki í eld­islaxi leið­ir til laxa­dauða og taps fyr­ir Arn­ar­lax

Norskt móð­ur­fé­lag Arn­ar­lax á Bíldu­dal seg­ir nýrna­veiki hafa sett stórt strik í reikn­ing­inn hjá fyr­ir­tæk­inu í ár. Arn­ar­lax hef­ur glímt við nýrna­veik­ina frá því í fyrra­haust. Vík­ing­ur Gunn­ars­son­ar neit­ar að ræða nýrna­veik­ina og seg­ir hana vera smá­mál þrátt fyr­ir um­fjöll­un norska móð­ur­fé­lags­ins um skakka­föll­in vegna smit­sjúk­dóms­ins.
Víðir bóndi í stríði gegn laxeldinu:  „Hrafninn eyðilagði hér 80 rúllur“
FréttirLaxeldi

Víð­ir bóndi í stríði gegn lax­eld­inu: „Hrafn­inn eyði­lagði hér 80 rúll­ur“

Víð­ir Hólm Guð­bjarts­son, bóndi í Grænu­hlíð í Arnar­firði, hef­ur stað­ið í ára­löngu stappi við eld­is­fyr­ir­tæk­ið Arn­ar­lax. Bónd­inn á í mála­ferl­um við Arn­ar­lax í fé­lagi við aðra. Hef­ur áhyggj­ur af um­hverf­isáhrif­um lax­eld­is­ins. Arn­ar­lax vill ekki tjá sig um gagn­rýni Víð­is á fyr­ir­tæk­ið og seg­ir hana „til­hæfu­lausa“.

Mest lesið undanfarið ár