Aðili

Anna Kolbrún Árnadóttir

Greinar

Önnur rang­færsla í feril­skránni: Fé­lag sér­kennara segir ekki rétt að Anna Kol­brún hafi verið rit­stjóri Glæða
FréttirKlausturmálið

Önn­ur rang­færsla í fer­il­skránni: Fé­lag sér­kenn­ara seg­ir ekki rétt að Anna Kol­brún hafi ver­ið rit­stjóri Glæða

Í gær sendi Fé­lag þroska­þjálfa á Ís­landi út yf­ir­lýs­ingu þar sem fram kom að Anna Kol­brún Árna­dótt­ir, þing­kona Mið­flokks­ins, hefði hvorki hlot­ið til­skylda mennt­un né feng­ið starfs­leyfi frá land­lækni þótt hún titl­aði sig þroska­þjálfa í fer­il­skrá. Nú stað­fest­ir Fé­lag sér­kenn­ara á Ís­landi að Anna Kol­brún hafi aldrei ver­ið rit­stjóri Glæða þrátt fyr­ir að titla sig þannig.

Mest lesið undanfarið ár