Flokkur

Alþjóðasamskipti

Greinar

Bönnum kjarnorkuvopn
Auður Lilja Erlingsdóttir
Pistill

Auður Lilja Erlingsdóttir

Bönn­um kjarn­orku­vopn

Auð­ur Lilja Erl­ings­dótt­ir, formað­ur Sam­taka hern­að­ar­and­stæð­inga, furð­ar sig á því að Ís­land sé ekki eitt 122 sem hafa sam­þykkt sátt­mála um bann við kjarn­orku­vopn­um. „Á bak við af­stöðu Ís­lands virð­ist liggja ein­hvers­kon­ar brengl­uð heims­mynd þar sem gríð­ar­leg kjarn­orku­vopna­eign Banda­ríkj­anna mun stuðla að heims­friði,“ seg­ir hún.
Bakþankar Fréttablaðsins sagðir „móðgun við þolendur heimilisofbeldis“
Fréttir

Bak­þank­ar Frétta­blaðs­ins sagð­ir „móðg­un við þo­lend­ur heim­il­isof­beld­is“

„Af hverju fær áfengi mann til að ganga í skrokk á eig­in­konu sinni?“ spyr bak­þanka­höf­und­ur Frétta­blaðs­ins, Lára G. Sig­urð­ar­dótt­ir, í pistli um skað­leg áhrif áfeng­is. Pist­ill­inn hef­ur ver­ið gagn­rýnd­ur fyr­ir að aflétta ábyrgð­inni af of­beld­is­mönn­um. „Það eru of­beld­is­menn beita of­beldi og engu ut­an­að­kom­andi er nokk­urn­tím­ann þar um að kenna,“ seg­ir María Lilja Þrast­ar­dótt­ir.

Mest lesið undanfarið ár