Fréttamál

Alþingiskosningar 2024

Greinar

Eftirsótt oddvitasæti Samfylkingar í Kraganum - Flosi Eiríksson aftur í pólitík
FréttirAlþingiskosningar 2024

Eft­ir­sótt odd­vita­sæti Sam­fylk­ing­ar í Krag­an­um - Flosi Ei­ríks­son aft­ur í póli­tík

Flosi Ei­ríks­son er sam­kvæmt upp­lýs­ing­um Heim­ild­ar­inn­ar á hött­un­um eft­ir odd­vita­sæti á lista Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Suð­vest­ur­kjör­dæmi, en upp­still­ing­ar­nefnd mun raða á list­ann. Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir og Guð­mund­ur Árni Stef­áns­son hafa einnig lýst yf­ir vilja til að taka odd­vita­sæt­ið.

Mest lesið undanfarið ár