Aðili

Alþingi

Greinar

Fyrrverandi forstöðumaður hjá Útlendingastofnun: „Harðneskjan var fest í sessi“
FréttirFlóttamenn

Fyrr­ver­andi for­stöðu­mað­ur hjá Út­lend­inga­stofn­un: „Harð­neskj­an var fest í sessi“

Hreið­ar Ei­ríks­son, lög­fræð­ing­ur og fyrr­ver­andi for­stöðu­mað­ur leyf­a­sviðs Út­lend­inga­stofn­un­ar, lýs­ir út­lend­inga­lög­un­um sem sam­þykkt voru ár­ið 2016 sem „Tróju­hesti sem bar í sér „blauta drauma“ þeirra starfs­manna Út­lend­inga­stofn­un­ar sem vilja beita afli stjórn­valda af full­um krafti til að „vernda“ Ís­land fyr­ir út­lend­ing­um“.

Mest lesið undanfarið ár