Fréttamál

Akstursgjöld

Greinar

Einhliða, persónuleg ákvörðun Steingríms að birta tölur um hæstu akstursgjöld þingmanna
FréttirAkstursgjöld

Ein­hliða, per­sónu­leg ákvörð­un Stein­gríms að birta töl­ur um hæstu akst­urs­gjöld þing­manna

Stein­grími J. Sig­fús­syni fannst rétt að veita upp­lýs­ing­ar um hæstu akst­urs­gjöld þing­manna án þess að nöfn þeirra kæmu fram. Fyr­ir rúm­um mán­uði síð­an var skrif­stofu­stjóri Al­þing­is, Helgi Bernód­us­son, á ann­arri skoð­un og vildi ekki veita Stund­inni þess­ar upp­lýs­ing­ar. Mál­ið sýn­ir hversu ein­kenni­legt það er að upp­lýs­inga­gjöf þjóð­þings sé háð duttl­ung­um og per­sónu­legu mati ein­stakra starfs­manna þess.
Úrskurðarnefnd vísaði frá beiðni Stundarinnar um upplýsingar um akstursgjöld þingmanna
FréttirAkstursgjöld

Úr­skurð­ar­nefnd vís­aði frá beiðni Stund­ar­inn­ar um upp­lýs­ing­ar um akst­urs­gjöld þing­manna

Stund­in kærði þá nið­ur­stöðu skrif­stofu Al­þing­is að veita Stund­inni ekki upp­lýs­ing­ar um akst­urs­gjöld þing­manna. Skrif­stofa Al­þing­is hafn­aði sams kon­ar beiðni frá Stund­inni og for­seti Al­þing­is, Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, sam­þykkti að veita upp­lýs­ing­ar um í síð­ustu viku á grund­velli spurn­ing­ar frá Birni Leví Gunn­ars­syni.
Forsætisráðherra vill breytingar svo upplýsingalög gildi um Alþingi
Fréttir

For­sæt­is­ráð­herra vill breyt­ing­ar svo upp­lýs­inga­lög gildi um Al­þingi

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra og Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, for­seti Al­þing­is, eru já­kvæð fyr­ir því að breyta upp­lýs­inga­lög­um þannig að þau nái einnig til Al­þing­is og dóm­stóla. Stund­in spurði alla þing­menn um þetta en fékk ein­ung­is svör frá sjö þing­mönn­um Vinstri grænna og frá þing­flokki Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Nú ræð­ur geð­þótti skrif­stofu Al­þing­is hvaða upp­lýs­ing­ar eru veitt­ar um starf­semi þings­ins.

Mest lesið undanfarið ár