Aðili

Agnes M. Sigurðardóttir

Greinar

„Samt sáum við íslensku konurnar sem fóru út þegar þeim ofbauð“
Fréttir

„Samt sáum við ís­lensku kon­urn­ar sem fóru út þeg­ar þeim of­bauð“

Séra Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir seg­ir það hafa ver­ið virð­ing­ar­vert þeg­ar ís­lensk­ar kon­ur fóru til Gaza að bjarga það­an fjöl­skyld­um sem höfðu feng­ið dval­ar­leyfi á Ís­landi. Það var fyrst eft­ir það sem ís­lensk stjórn­völd brugð­ust við stöð­unni og seg­ir Agnes að ut­an frá séð „þá finnst mér að þau hefðu getað brugð­ist fyrr við“
Skýr afstaða gegn því að Gunnar Björnsson fái að þjónusta
FréttirSéra Gunnar

Skýr af­staða gegn því að Gunn­ar Björns­son fái að þjón­usta

Séra Gunn­ari Björns­syni hef­ur í tvígang ver­ið mein­að að jarð­syngja lát­ið fólk á þessu ári. Séra Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir bisk­up tek­ur „skýra af­stöðu með þo­lend­um“ og hef­ur beitt sér gegn því að Gunn­ar fái að þjón­usta. Helga Bjarna­dótt­ir, sem lýsti sið­ferð­is­brot­um Gunn­ars gegn sér ár­ið 2019, gagn­rýn­ir frétta­flutn­ing um að með þessu sé brot­ið gegn Gunn­ari. Til um­ræðu er að svipta Gunn­ar hemp­unni.
Kirkjan á krossgötum: Biskup varar við siðrofi vegna lítils trausts
Úttekt

Kirkj­an á kross­göt­um: Bisk­up var­ar við siðrofi vegna lít­ils trausts

Þjóð­kirkj­an hef­ur jafnt og þétt misst traust þjóð­ar­inn­ar í við­horfs­könn­un­um sam­hliða því að minna hlut­fall til­heyr­ir sókn­inni. Bisk­up nýt­ur sér­stak­lega lít­ils trausts, en kyn­ferð­is­brot und­ir­manna henn­ar hafa hundelt fer­il henn­ar, en hún seg­ir að siðrof hafi átt sér stað í ís­lensku sam­fé­lagi. Sverr­ir Jak­obs­son, pró­fess­or í mið­alda­sögu, seg­ir að þjóð­kirkj­ur standi á kross­göt­um í nú­tíma sam­fé­lagi þar sem sið­ferð­is­leg­ar kröf­ur eru rík­ar þrátt fyr­ir dvín­andi sókn í þær.
Barnaníðsmál prests gert upp með sáttafundi á skrifstofu biskups
ÚttektBarnaníðsmálið í Þjóðkirkjunni

Barn­aníðs­mál prests gert upp með sátta­fundi á skrif­stofu bisk­ups

Þjóð­kirkj­an þver­brýt­ur ít­rek­að eig­in vinnu­regl­ur við með­ferð kyn­ferð­is­brota­mála. Úr­skurð­ar­nefnd þjóð­kirkj­unn­ar hef­ur gagn­rýnt bisk­up fyr­ir að­komu að með­ferð kyn­ferð­is­brota­mála. Rúm­lega 60 ára gam­alt barn­aníðs­brot prests hefði átt að fara til úr­skurð­ar­nefnd­ar­inn­ar en bisk­up tók mál­ið að sér og mál­ið varð aldrei op­in­bert.
Biskupinn bað um launahækkun með bréfi og fékk milljónir afturvirkt
Fréttir

Bisk­up­inn bað um launa­hækk­un með bréfi og fékk millj­ón­ir aft­ur­virkt

Bisk­up­inn fær 18 pró­sent launa­hækk­un aft­ur­virkt og 3,3 millj­ón­ir króna í ein­greiðslu. Áð­ur hef­ur bisk­up með­al ann­ars þeg­ið tæpa millj­ón í dag­pen­inga vegna dval­ar í Sví­þjóð við skrif á hirð­is­bréf­um. Síð­asta ára­tug­inn hef­ur bisk­up feng­ið hlut­falls­lega jafn­mikl­ar launa­hækk­an­ir og al­menn­ing­ur.
Lekamálið í Lágafellssókn: Organisti staðfestir að prestur hafi sætt einelti
FréttirLágafellsssókn

Leka­mál­ið í Lága­fells­sókn: Org­an­isti stað­fest­ir að prest­ur hafi sætt einelti

Séra Skírn­ir Garð­ars­son hrakt­ist úr starfi sem prest­ur í Lága­fells­sókn eft­ir þrýst­ing frá Agnesi Sig­urð­ar­dótt­ur bisk­upi. Einelti og baktal í garð prests­ins var al­gengt að sögn sam­starfs­manns. Séra Skírn­ir var beitt­ur órétti að mati úr­skurð­ar­nefnd­ar þjóð­kirkj­unn­ar en var samt refs­að með starfsmissi. Arn­hild­ur Val­garðs­dótt­ir org­an­isti vitn­ar um einelti.

Mest lesið undanfarið ár