Nýtt efni

Sósíalistaflokkurinn leigir af MÍR
Sósíalistaflokkurinn er kominn í nýtt húsnæði sem hann deilir með Menningartengslum Íslands og Rússlands. „Engin pólitík þar á milli,“ segir formaður MÍR. Flokknum var úthýst úr Bolholti eftir deilur í sumar.

Vance veltir öryggi Úkraínu yfir á Evrópuríki
„Þetta er þeirra heimsálfa,“ segir varaforseti Bandaríkjanna. Friður virðist fjarlægjast.

Bað um hjálp Trumps til að fá aðild að Evrópusambandinu
Ungverjaland hindrar aðild Úkraínu að Evrópusambandinu.

Kaupir líka höfuðstöðvar Landsvirkjunar
Útgerðarstjóri Samherja og viðskiptafélagi hans kaupa upp ríkiseignir á fasteignamarkaði.

Rússar segjast hafa náð þremur þorpum í Úkraínu
Á meðan forseti Bandaríkjanna fer á fund Pútín með það að marki að stilla til friðar halda árásir Rússa á Úkraínu áfram. Nú kveðst rússneski herinn hafa náð þremur þorpum í Úkraínu, meðal annars á svæði þar sem átök höfðu ekki farið fram.

Kosningar og Eurovision sama kvöld
Lokakvöld Söngvakeppni Eurovision verður haldið 16. maí á næsta ári, sama dag og sveitarstjórnarkosningar fara fram um land allt.

Endurheimti félagið og fékk tæpa fjóra milljarða í fjármagnstekjur
Árni Oddur Þórðarson og Þórður Magnússon eru einu eigendur Eyris Invest, eftir uppgjör við lánadrottna og fjármálafléttu. Báðir fengu þeir yfir þrjá milljarða í fjármagnstekjur á árinu.

Ein fegursta kirkja Svíþjóðar víkur fyrir námunni
Í Lapplandi í Svíþjóð er verið að færa sögulega kirkju til með mikilli fyrirhöfn til að rýma fyrir stækkun stærstu neðanjarðarnámu Evrópu. „En það er gríðarlega erfitt að horfa upp á bæinn sinn hverfa,“ segir rithöfundurinn Ann-Helen Laestadius.


Þorkell Helgason
Brögð Trumps til að næla í þingsæti
Repúblikanar stefna að því breyta mörkum kjördæma í þeim ríkjum Bandaríkjanna þar sem þeir hafa til þess völd, sem er í meirihluta ríkjanna. Þetta ferli er hafið í Texas, en þar verður ekki látið staðar numið.

Palestínumenn samþykkja tillögu um vopnahlé
Látlausar árásir dynja á Gaza-borg. Á síðasta sólarhring hafa fimm látist af völdum vannæringar. Hamas gerði engar breytingar á tillögu um vopnahlé, en krefst þess að í kjölfarið taki friðarviðræður við.

Landsvirkjun gert að greiða 1,4 milljarð sekt fyrir „alvarleg brot“
Landsvirkjun var gert að greiða 1,4 milljarða sekt fyrir alvarleg brot á samkeppnislögum en upphæðin tekur mið af alvarleika brotanna og löngu brotatímabili. Þá er einnig litið til þess að brotin hafi ekki hætt þótt þau væru til rannsóknar og fyrirtækið upplýst um að háttsemin kynni að vera ólögmæt.

Zelensky bregst við orðum Trump: „Rússar verða að binda enda á stríðið“
Fundur Zelensky í Hvíta húsinu fer fram í dag. Eftir þrýsting frá Trump segir forseti Úkraínu að hann sé bundinn af stjórnarskrá til að gefa ekki frá sér landsvæði. Rússar verði að binda enda á stríðið sem þeir hófu.

„Alvarlegt gáleysi sem olli þjáningu og dauða sextán kúa“
Formaður Dýraverndarsambandsins, Linda Karen Gunnarsdóttir, segir að „alvarlegt gáleysi“ hafi valdið því að sextán kýr hafi drepist úr gasmengun. Þóra Jóhanna Jónasdóttir yfirdýralæknir Matvælastofnunar segir málið til skoðunar. Ekki bárust ábendingar um refsiverða háttsemi.

Enn lengist biðin
Eftir margra ára seinkun og alls kyns vafstur var í apríl 2020 tilkynnt að göngin undir Femern beltið og samnefnt sund sem eiga að tengja Danmörku og Þýskaland saman yrðu tilbúin árið 2029, jafnt fyrir bíla og járnbrautarlestir. Nú er enn einu sinni komið babb í bátinn.


Ingrid Kuhlman
Grundvallarhugtök í umræðunni um dánaraðstoð
Eðli málsins samkvæmt eru umræður um dánaraðstoð oft flóknar og mótast bæði af siðferðilegum álitamálum og tæknilegu orðfæri. Í þessari grein er leitast við að varpa ljósi á tvö grundvallarhugtök sem gegna lykilhlutverki í umræðunni og eru jafnframt meðal þeirra sem mestur ágreiningur ríkir um: „ólæknandi sjúkdóm“ og „ólæknandi þjáningu“.
Athugasemdir