Nýtt efni

Sameinuðu þjóðirnar á barmi gjaldþrots
Donald Trump Bandaríkjaforseti dregur úr greiðslum til Sameinuðu þjóðanna á sama tíma og hann stofnar sín eigin samtök, Friðarráðið, þar sem hann er formaður um alla ævi.


Kári Garðarsson
Að fólk og flokkar sem veljast til valda tryggi hinsegin fræðslu
Kári Garðarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78, um árið framundan.


Jón Trausti Reynisson
Okrið okkar
Er verið að okra á okkur með nauðsynjavörur okkar – og plata okkur í kaupbæti?


Sanna Magdalena Mörtudóttir
Ákvarðanir teknar út frá væntingum samfélagsins
Sanna Magdalena Mörtudóttir, forseti borgarstjórnar og formaður velferðarráðs, um árið framundan.

Segir umræðu um að senda flóttafólk heim veruleikafirrta og hættulega
Jasmina Vajzovic, sem flúði sem unglingur til Íslands undan stríði, segist hafa djúpar áhyggjur af umræðu stjórnvalda og stjórnmálamanna um að senda flóttafólk aftur til Palestínu og Sýrlands. Jens Garðar Helgason, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, fagnaði því að dómsmálaráðherra vilji senda Sýrlendinga aftur til baka og spurði á þingi: „Hvað með Palestínu?“

Trump krefur bandaríska skattinn um 10 milljarða dollara
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur stefnt bandaríska skattinum, sem lútir stjórn ríkisstjórnar hans. Trump vill 10 milljarða dala vegna leka á skattframtölum hans sem sýndu að hann greiddi sáralítið í tekjuskatt.

Bandaríkin ávítt fyrir að ýta undir aðskilnað Albertu frá Kanada
Fulltrúar bandarískra stjórnvalda funda með aðskilnaðarsinnum í olíuríka fylkinu Albertu.

Landsbankinn hagnaðist um 38 milljarða
Landsbankinn stefnir að því að greiða eiganda sínum, íslenska ríkinu, 19 milljarða króna í arð vegna velgengni síðasta árs. Hagnaðurinn hækkar lítillega á milli ára.

Lofuðu að lækka verðbólgu en juku hana
Þrátt fyrir kosningaloforð um að lækkun verðbólgu og vaxta yrði „forgangsmál“ orsakaði ríkisstjórnin mikla aukningu verðbólgu með aðgerðum sínum um áramót.

Verðbólgan tekur stórt stökk
Vísitala neysluverðs hækkar um meira en búist hafði verið við og verðbólgan er komin í 5,2%.

Vitni í Minneapolis: „Ég horfði á hann deyja“
„Þetta var morð fyrir allra augum, úti á miðri götu,“ segir Stella Carlson sem varð vitni að því þegar ICE-liðar skutu Alex Pretti til bana í Minneapolis á laugardag. Hún segir lýsingar ríkisstjórnar Donalds Trumps um málið ósannar.

Heiðrún Jónsdóttir
Forgangsatriði að lækka verðbólgu og vexti
Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu, um árið framundan.

Vilja láta gervigreindarfyrirtæki greiða fyrir höfundarrétt
Þingmenn á Evrópuþinginu krefjast þess að fyrirtæki sem þrói gervigreindartól greiði fyrir notkun sína á höfundarréttarvörðu evrópsku efni, um leið og þeir kalla eftir víðtækari reglum sem eiga að gilda um skapandi gervigreind.


Athugasemdir