Nýtt efni

Harvard tekur afstöðu gegn Trump – milljarða fjármögnun skólans fryst
Virtasti háskóli Bandaríkjanna, Harvard, tefldi milljörðum dala í ríkisstuðningi í tvísýnu þegar hann hafnaði víðtækum kröfum ríkisstjórnar Donalds Trump. Kröfurnar voru sagðar gerðar til þess að sporna við gyðingahatri á háskólasvæðum. Kröfurnar snúa að stjórnarháttum, ráðningum og inntökuferli skólans.


Erla Hlynsdóttir
Gengisfelling kærleikans
Útlendingastofnun synjaði umsókn trans konu frá Bandaríkjunum um alþjóðlega vernd á Íslandi og mat umsókn hennar tilhæfulausa. Bandaríkjaforseti gagnrýndi síðasta forseta fyrir að fagna bæði páskum og sýnileikadegi trans fólks á sama deginum, sem væri augljós árás gegn kristni.

Barist um stæðin á Keflavíkurflugvelli
Búist er við miklum önnum á Keflavíkurflugvelli um páskana og þeir sem hafa gleymt að panta stæði tímanlega þurfa mögulega að finna aðrar leiðir upp á völlinn en með einkabílnum.

Sjónarvitni sáu dóttur beita aldraða foreldra miklu ofbeldi
Tvö sjónarvitni sem Heimildin ræddi við sáu konu beita báða foreldra sína ofbeldi áður en hún var handtekin vegna gruns um að hafa banað föður sínum. Konan, sem er 28 ára gömul, situr nú í gæsluvarðhaldi eftir að faðir hennar fannst látinn á heimili fjölskyldunnar á Arnarnesinu í Garðabæ.


Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
Mér rennur blóðið til skyldunnar
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir segir að stærsta lexía lífs síns sé líklega að uppgötva um miðjan aldur að hún er einhverf. Hún hafi áttað sig á sjálfri sér með hjálp annars einhverfs fólks sem þá hafði þegar olnbogað sig áfram í heimi ráðandi taugagerðar, misst líkamlega, andlega, félagslega og starfstengda heilsu áður en það áttaði sig á sjálfu sér.


Dagur Hjartarson
Nærvera
Ljóð Sigurðar Pálssonar sem hefst á vísun í róluvelli þjóðfélagsins hefur leitað á huga Dags Hjartarsonar að undanförnu.

Ungur áhrifavaldur dregur fjölda pílagríma til Assisi
Unglingurinn Carlo Acutis, sem lést 15 ára og miðlaði trú á netinu, verður fyrsti dýrlingurinn úr röðum þúsaldarkynslóðarinnar. Gröf hans í Assisi dregur að sér fjölda pílagríma sem tengja við nútímalega trúarímynd hans.

Kann að meta litlu hlutina, þökk sé Íslandi
Alexia Nix er doktorsnemi í eðlisfræði við Háskóla Íslands. Viðhorf hennar til lífsins breyttist eftir að hún flutti til Íslands. Hún kann betur að meta litlu hlutina og segir það líkjast töfrum að sjá norðurljós og jökla.

Landsfundur Samfylkingarinnar: „Ég er að vonast eftir einhverri bombu“
Blaðamaður Heimildarinnar rak inn nefið á fyrri degi landsfundar Samfylkingarinnar í Grafarvogi um síðustu helgi. Á fundinum var formaðurinn endurkjörinn, kona grét í pontu og tekist var á um fiskeldi.

Áfangastaðurinn Gabon: Afrískt „Eden“ reynir að laða til sín ferðamenn
Gabon stefnir að því að efla ferðaþjónustu og nýta náttúruauðlindir sínar, líkt og regnskóga og fallega strandlengju, til að laða að bæði innlenda og erlenda ferðamenn. Skortur á aðgengi, dýrt flug og lítt stöndugir innviðir eru helstu áskoranir.

Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
Margrét Friðriksdóttir krafðist yfir 24 milljóna króna í bætur eftir að henni var vísað brott úr vél Icelandair árið 2022. Hún hafði þá neitað að taska sem hún hafði meðferðis yrði færð í farþegarými og neitað að setja upp grímu vegna sóttvarna. Stærsti hluti af bótakröfunnar var vegna heimildamyndar sem Margrét hugðist gera og selja Netflix.
Athugasemdir