Nýtt efni


Sif Sigmarsdóttir
Hvar er vandlætingin? Hvar eru dólgslegar upphrópanirnar?
Kynslóð fólks leitar nú á náðir skáldskapar í von um að henda reiður á eigin veruleika.

Utanríkisráðherra Palestínu: „Ef Ísrael kemst upp með þetta, getur það hver sem er“
Varsen Aghabekian utanríkisráðherra Palestínu segir að það ætti að hringja viðvörunarbjöllum að ríki komist upp með að fylgja ekki alþjóðalögum. Hún telur friðaráætlun Bandaríkjaforseta einungs skref fram á við og að áætlunin verði að vera í samræmi við alþjóðalög.

Talsmaður Trump: „Pólitík ofar friði“
Steven Cheung, samskiptastjóri Hvíta hússins, á X, segir að pólitík hafi ráðið því að María Corina Machado, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela, hafi hlotið friðarverðlaun Nóbels en ekki Donald Trump Bandaríkjaforseti.

Sorgmæddir íbúar Gaza snúa aftur
„Ég vil bara komast heim til mín,“ segir palestínsk kona á Gasasvæðinu eftir tveggja ára vergang undan innrás Ísraelshers.

Fórnuðu lífi sínu fyrir sannleikann
Í engum stríðsátökum hafa fleiri blaðamenn verið drepnir en þeim sem hafa geisað á Gaza síðastliðin tvö ár. Formaður Blaðamannafélags Íslands segir að þeir fáu sem séu þar enn starfandi séu „bókstaflega að berjast fyrir lífi sínu“. Alþjóðleg samtök og stofnanir hafa sakað Ísrael um að gera blaðamenn að skotmörkum.

Samfylkingin mælist stærst sama hvert er litið
Samfylkingin er stærsti flokkurinn, sama hvort horft er til menntunar, aldurs eða búsetu, í nýrri könnun Prósents. Marktækur munur er þó á stuðningi flokka eftir kynjum og aldri.

Ef þú sérð eitthvað, segðu eitthvað
Sigríður Jónsdóttir skrifar um Skammarþríhyrninginn eftir leikhópinn Stertabendu.

María Corina fær friðarverlaun Nóbels
María Corina Machado, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Venesúela, hlaut friðarverðlaun Nóbels fyrir óþreytandi baráttu sína fyrir lýðræði og friðsamlegum umskiptum frá einræði. Nóbelsnefndin hrósaði hugrekki og staðfestu hennar.

Climeworks fangaði 92 tonn af 36 þúsund á síðasta ári
Árangur kolefnisföngunarvélarinnar Mammoth var langt undir vætningum á síðasta ári samkvæmt ársreikningi Climeworks. Fyrirtækið skuldar móðurfélaginu samanlagt um 17 milljarða.

Kristrún og Þorgerður segja alþjóðasamfélagið hafa brugðist
„Við höfum upplifað vonbrigði og getuleysi,“ segir Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sem heitir áframhaldandi stuðningi Íslands við Palestínu. Hún segir að alþjóðlegur þrýstingur muni aukast þegar fólki gefst tækifæri til að átta sig á því sem gengið hefur á í stríðinu á Gaza, nú þegar útlit er fyrir að átökunum sé að linna.

Vegagerðin segir að brú yfir Sundin sé betri en göng
Álit Vegagerðarinnar er að brú yfir Sundin nái frekar markmiðum um Sundabraut heldur en göng. Guðlaugur Þór Þórðarson segir íbúa ósátta. Ásýnd höfuðborgarinnar breytist ef áform um Sundabraut verða að veruleika.

Eldislaxar fundist allt frá Borgarfirði yfir í Blöndu
Erfðagreining staðfestir útbreiðslu eldislaxa suður og austur af Vestfjörðum.

Getur ekki annað en vonað að samkomulagið verði virt
„Ég verð að trúa því að þetta sé mögulegt,“ sagði utanríkisráðherra Palestínu um það samkomulag sem nú virðist í höfn um vopnahlé á Gaza. Hún er stödd á Íslandi. Ráðherrann sagðist þakklát Möggu Stínu, sem nú situr í haldi ísraelskra stjórnvalda eftir að hafa tekið þátt í tilraunum til að koma neyðaraðstoð til Gaza.
Athugasemdir