Nýtt efni


Bergþóra Snæbjörnsdóttir
Mikilvægi góðrar story
Lestrarhraði er mælanlegur, málþroski líka. En það sem skiptir mestu máli fyrir börn og fullorðna er ósýnilegt – hæfileikinn til að ímynda sér veröld sem er ekki beint fyrir framan mann.

Uppgjör að handan: „Ég fann að Davíð hafði horn í síðu minni“
Karl Sigurbjörnsson biskup, lýsir andúð og kulda frá fyrrverandi forsætisráðherra landsins. Sérstaklega í tengslum við gagnrýni kirkjunnar á kjör fátækra, en ekki síst vegna eldfimrar smásögu sem varð að fréttamáli.

Pútín lofar Indlandi „óslitnu“ flæði olíu
„Rússland er áreiðanlegur birgir olíu, gass, kola og alls þess sem þarf til þróunar orkumála á Indlandi,“ sagði Pútín við Modi eftir viðræður leiðtoganna tveggja í dag. Bandaríkjastjórn hefur þrýst mikið á inversk stjórnvöld að hætta að kaupa olíu af Rússum.

Netanyahu kallar spillingarréttarhöld yfir sér „Kalla kanínu“-farsa
„Héðan í frá verða þessi réttarhöld þekkt sem Kalla kanínu-réttarhöldin,“ lýsti ísraelski forsætisráðherrann Benjamin Netanyahu yfir í myndbandi á samfélagsmiðlum. Hann hefur óskað eftir náðun vegna spillingarákæru.

FIFA þrýstir á félög að greiða Rússum þrátt fyrir viðskiptaþvinganir
Þréttán knattspyrnufélög fengu afmarkaðan og skýran 45 daga frest til að greiða vangoldnar kaupgreiðslur vegna leikmannakaupa til rússneskra félaga ella yrðu þau bönnuð frá félagaskiptum í þremur félagaskiptagluggum.

Uppgjör að handan: „Mér fannst ég vera ærulaus, non grata, slaufað“
Æviminningar Karls Sigurbjörnssonar voru gefnar út á vikunum og má þar finna einstakt uppgjör við róstursama tíma þjóðkirkjunnar. Hér verður fjallað um kynferðisofbeldið sem upp kom og Karl tekst á við í minningum sínum.

Modi og Pútín ræða varnarmál, viðskipti og Úkraínu
„Vinátta Indlands og Rússlands er gamalreynd og hefur gagnast þjóðum okkar mjög,“ skrifaði Indverski forsætisráðherrann á samfélagsmiðla eftir að hafa faðmað Rússlandsforseta og boðið honum að ganga rauðan dregil við komuna til landsins.

Uppljóstrari segir yfirmenn í breska hernum hafa hylmt yfir stríðsglæpi
Uppljóstrari úr sérsveit breska hersins segir að yfirmenn hafi ekki haft áhuga á ábendingum um að stríðsglæpir væru framdir í Afganistan. Þetta kemur fram í nýbirtum vitnisburði fyrir breskri rannsóknarnefnd.

Gleðst í hvert skipti sem ég sé hann
Þegar Lars Mortensen frétti af fuglum hér á landi sem hafa varla sést í Evrópu skipulagði hann strax ferð hingað. Alla daga fylgist hann vel með fuglum og gleðst í hvert sinn sem hann sér sinn uppáhaldsfugl.

Ísrael áfram með í Eurovision
Ekki voru greidd atkvæði um að vísa Ísrael úr Eurovision og verður fulltrúa ísraelska ríkisútvarpsins því meðal keppenda á næsta ári. Óljóst er hvað verður um þátttöku Íslands en stjórn RÚV vildi vísa Ísrael úr keppninni.

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
Kennari og fyrrverandi formaður Kennarasambands Íslands sagði sig úr skólaráði Borgarholtsskóla þegar Ársæll Guðmundsson var skipaður skólameistari. Sagði hann engan í ráðinu hafa talið hann hæfastan umsækjenda og fullyrti að ráðningin væri pólitísk. Ársæll segist rekja það beint til Ingu Sæland að hafa ekki fengið áframhaldandi ráðningu.

Viljaverk að fjármagna ekki þriðja geirann
Fyrrverandi þingmaður segir fjárlög bólgna út því ekki sé gert ráð fyrir framlögum til stofnana eins og Ljóssins, Alzheimersamtakanna og Reykjalundar fyrr en eftir aðkomu Alþingis. „Já og það er alveg sama hver er í stjórn,“ svarar þingmaður Sjálfstæðisflokks.

Guðmundur ekki á þingi heldur sjúkrahúsi
Guðmundur Ingi Kristinsson menntamálaráðherra var ekki til svara í þinginu í morgun. Stjórnarandstaðan vildi fá að spyrja hann út í mál skólastjóra Borgarholtsskóla. Heitar umræður sköpuðust um fjarveruna og þá staðreynd að upplýst hafi verið um sjúkrahúslegu ráðherra í umræðum um fundarstjórn.

Fá útrás fyrir erfiðar tilfinningar með því að beita ofbeldi
„Ef við skoðum sögu þeirra sem hafa verið að beita hvað alvarlegasta ofbeldinu undanfarin ár þá hafa þau eiginlega öll búið við heimilisofbeldi á einhverjum tímapunkti,“ segir Erla Margrét Hermannsdóttir, sálfræðingur á Stuðlum. Þung dómsmál og gengjamyndanir hafa sett svip sinn á starfsemina.

Fjöldi þekktra vörumerkja undir grun í rannsókn á þrælkunarvinnu á Ítalíu
Saksóknari á Ítalíu hefur óskað eftir ítarlegum gögnum frá fjölda þekktra tískuhúsa. Er það hluti af rannsókn þeirra á undirverktökum sem framleiða lúxusvörur þeirra. Grunur leikur á að kínverskir ríkisborgarar hafi verið gabbaðir í þrælkunarvinnu.
Athugasemdir