Nýtt efni

Trump segist ætla að bjarga kristnum í Nígeríu frá múslimum
            
            Bandaríkin eru „reiðubúin, fús og fær um að bjarga okkar frábæra kristna fólki um allan heim!“ segir forsetinn.
        

Ráðuneytið segir hallarekstur ríkislögreglustjóra dæmalausan
            
            Hallarekstur embættis ríkislögreglustjóra virðist fordæmalaus og stefnir nú í um einn og hálfan milljarð króna. Ríkislögreglustjóri segir ástæðuna vera að embættinu hafi ekki verið tryggð full fjármögnun til að sinna þeim verkefnum sem því hafi verið falin, þvert á fullyrðingar ráðuneytisins.
        

Vöknuðu upp við martröð
            
            „Það er búið að taka frá honum öryggi og traust,“ segir móðir tíu ára drengs sem lýsti alvarlegum atvikum þegar maður braust inn á heimili fjölskyldunnar í Hafnarfirði. Foreldrar drengsins segja frá átakanlegri nótt sem hefur markað líf þeirra síðan, í von um að saga þeirra hjálpi öðrum sem upplifa alvarleg áföll.
        


Sigurður Jökull Ólafsson
Hver ætlar að segja ferðaþjóninum á Austurlandi að finna sér aðra vinnu?
            
            Útgerðir skemmtiferðaskipa hafa heldur ekki skorast undan því að greiða til innviða, hvort sem það eru hafnir sem margar eru fjárþurfi vegna breyttra aðstæðna, né heldur til annarra innviða.
        

Sorphirðusamráð gæti hlaupið á milljörðum
            
            Verði stjórnendur Terra og Kubbs fundnir sekir um samráð, gætu þeir átt yfir höfði sér sex ára fangelsi. Þetta er nýmæli í lögum. Samráðsmálið gæti hlaupið á milljörðum í versta falli.
        


Aðalsteinn Kjartansson
Íbúðin mín, fjárfestingavaran
            
            Á meðan stjórnvöld og borgin leita nýrra leiða til að leysa húsnæðisvanda og tryggja sanngjarnari markað skila viðskiptabankarnir tugmilljarða hagnaði. Þeirra verðmætustu eignir eru húsnæðislán til íslenskra heimila en þeir hafa hagnast vel á vaxtaaðgerðum Seðlabankans.
        

Hætta sem fólk þarf að hafa í huga
            
            Óvenjumikil snjókoma á höfuðborgarsvæðinu miðað við árstíma hefur haft í för með sér snjóhengjur á húsþökum og snjóflóðahættu til fjalla. Hengjurnar geta skapað hættu, einkum þegar hlýna fer.
        

„Séreignarsparnaðarleiðin hefur aukið misskiptingu á Íslandi“
            
            Þórður Snær Júlíusson, framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar, hefur verið gagnrýninn á séreignarsparnaðarleiðina svokölluðu og sagt hana gagnast þeim efnamestu. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur festir hana nú í sessi.
        


Guðríður Eldey Arnardóttir
Það sem sannara reynist um álframleiðslu á Íslandi
            
            Þegar svo mikilvæg stoð brestur eins og við sjáum nú gerast á Grundartanga er ekki nema von að það valdi áhyggjum. Sem betur fer átta flestir sig á alvarleika málsins.
        

„Ownaðu þennan stimpil, þú ert rasista king“
            
            Sverrir Helgason sagði sig í vikunni úr stjórn Ungra Miðflokksmanna eftir umdeild ummæli. Sverrir hefur talað út frá því sem kallað hefur verið tröllamenning sem gengur út á að miðla skoðunum um kynþætti og valdbeitingu í búningi kaldhæðni.
        

Meira en 70 milljarða hagnaður bankanna
            
            Stóru íslensku viðskiptabankarnir þrír hafa samanlagt hagnast um 73 milljarða króna á árinu. Meiri hagnaður og arðsemi var af rekstri bankana fyrstu níu mánuði ársins en á sama tímabili í fyrra.
        

Nikótínfíknir Íslendingar kaupa púða fyrir milljarða
            
            Sannkallað gullæði hefur gripið um sig í sölu nikótínpúða til Íslendinga. Varan er enda mjög ávanabindandi. „Ég prófaði þetta einu sinni og svo var erfitt að hætta þessu,“ segir menntaskólanemi sem hefur ekki náð 18 ára aldri. Púðar sem framleiddir eru á Íslandi eru orðnir að útflutningsvöru.
        

Telur HS Orku komast undan milljarða skatti með einni lántöku
            
            Indriði H. Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, áætlar að ríkissjóður tapi á þriðja milljarð króna á tólf árum vegna láns móðurfélags HS Orku til orkufyrirtækisins. Lánið hleður á sig vöxtum og kemur til greiðslu í einu lagi árið 2034 og lækkar skattstofn fyrirtækisins á meðan.
        


Athugasemdir