Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Húsnæðisliður brottfelldur á tímum raunlækkunar fasteignaverðs
Fréttir

Hús­næð­is­lið­ur brott­felld­ur á tím­um raun­lækk­un­ar fast­eigna­verðs

Sér­eign­ar­sparn­að­ar­leið­in verð­ur fram­lengd þvert á til­lögu sér­fræð­inga­hóps sem taldi hana helst gagn­ast þeim tekju­hærri. 80 millj­arða fram­lag rík­is­stjórn­ar­inn­ar til lífs­kjara­samn­inga felst með­al ann­ars í lækk­un tekju­skatts, hækk­un á skerð­ing­ar­mörk­um barna­bóta, leng­ingu fæð­ing­ar­or­lofs og upp­bygg­ingu íbúð­ar­hús­næð­is. Flest­ar að­gerð­irn­ar fela í sér veru­leg­ar lífs­kjara­bæt­ur til hinna tekju­lægri en nokkr­ar af breyt­ing­un­um gætu orð­ið um­deild­ar.
„Ekki unnt að full­yrða“ að Sig­mundur hafi  brotið siða­reglur – Vísað til tjáningar­frelsis hans
FréttirKlausturmálið

„Ekki unnt að full­yrða“ að Sig­mund­ur hafi brot­ið siða­regl­ur – Vís­að til tján­ing­ar­frels­is hans

Sam­kvæmt siða­regl­um mega þing­menn „ekki kasta rýrð á Al­þingi eða skaða ímynd þess“. For­sæt­is­nefnd tel­ur ekki til­efni til að meta hvort Sig­mund­ur Dav­íð hafi brot­ið regl­urn­ar með því að full­yrða að þing­menn úr flest­um flokk­um segi enn ógeðs­legri hluti en sagð­ir voru á Klaustri.
Fermingarbarn séra Gunnars: „Ég var grátandi hjá honum þegar hann gerði þetta.“
FréttirSéra Gunnar

Ferm­ing­ar­barn séra Gunn­ars: „Ég var grát­andi hjá hon­um þeg­ar hann gerði þetta.“

Kol­brún Lilja Guðna­dótt­ir til­kynnti um að séra Gunn­ar Björns­son hefði káf­að á henni þeg­ar hún var 13 ára og ótt­að­ist um vin­konu sína eft­ir bíl­slys. Mál henn­ar fór ekki fyr­ir dóm­stóla, ólíkt tveim­ur öðr­um á Sel­fossi sem hann var sýkn­að­ur fyr­ir. Hún seg­ir sátta­fund hjá bisk­upi hafa ver­ið eins og at­riði úr Ára­móta­s­kaup­inu.
Sigur Rós stóð í þeirri trú að hafa gert rétt í skattsvikamáli
MenningSkattamál

Sig­ur Rós stóð í þeirri trú að hafa gert rétt í skattsvika­máli

Ákæra hef­ur ver­ið birt fjór­um nú­ver­andi og fyrr­ver­andi með­lim­um hljóm­sveit­ar­inn­ar Sig­ur Rós­ar vegna skattsvika. Eru með­lim­irn­ir sak­að­ir um að koma sér hjá greiðslu tuga millj­óna króna í tekju- og fjár­magn­s­tekju­skatt hver. „Hljóm­sveit­ar­með­lim­ir eru tón­list­ar­menn og ekki sér­fróð­ir í bók­haldi og al­þjóð­leg­um við­skipt­um,“ seg­ir lög­mað­ur.

Mest lesið undanfarið ár