Hlýrra loftslag ógnar framtíð sæskjaldbaka
Fréttir

Hlýrra lofts­lag ógn­ar fram­tíð sæskjald­baka

Þrátt fyr­ir að áætl­að sé að sæskjald­bök­ur hafi lif­að í höf­um jarð­ar í um 110 millj­ón ár er æxl­un þeirra nokk­uð við­kvæmt ferli. Hlýn­andi lofts­lag hef­ur þeg­ar orð­ið til þess að á ákveðn­um svæð­um heims­ins er mik­ill meiri­hluti sæskjald­baka sem klekj­ast úr eggj­um kven­kyns. Haldi þró­un­in áfram gæti það þýtt að í ekki svo fjar­lægri fram­tíð­inni klek­ist ein­göngu kven­dýr úr eggj­um sæskjald­baka.

Mest lesið undanfarið ár