Ragnhildur Inga Magnúsdóttir

Marga daga að jafna sig eftir mætingu í tíma
ViðtalAðgengi að háskólanámi

Marga daga að jafna sig eft­ir mæt­ingu í tíma

Hilm­ar Smári Fin­sen lenti í al­var­legu bíl­slysi ár­ið 2016 og glím­ir við af­leið­ing­arn­ar. Hann varð að hætta námi í við­skipta­fræði við Há­skóla Ís­lands vegna þess að nám­ið reynd­ist lík­am­lega of erfitt og lít­ill vilji var til að mæta hon­um. Hann skipti yf­ir í fé­lags­fræði og lauk BA-prófi í miðj­um heims­far­aldri, þeg­ar boð­ið var upp á fjar­nám fyr­ir nem­end­ur skól­ans. Nú stund­ar hann meist­ara­nám í náms- og starfs­ráð­gjöf.

Mest lesið undanfarið ár