Gunnhildur Sveinsdóttir

Sviðin jörð í stríðshrjáðu landi
Gunnhildur Sveinsdóttir
Pistill

Gunnhildur Sveinsdóttir

Svið­in jörð í stríðs­hrjáðu landi

Gunn­hild­ur Sveins­dótt­ir starfar sem sál­fræð­ing­ur á veg­um Lækna án landa­mæra í Ír­ak, á svæði sem var um tíma her­tek­ið af IS­IS. Þar hitti hún lít­inn dreng sem fær mar­trað­ir um að vondu kall­arn­ir komi og taki mat­inn frá fjöl­skyld­unni hans og meiði eða jafn­vel drepi þau, af því að hann hef­ur þeg­ar upp­lif­að slíkt í raun­veru­leik­an­um.

Mest lesið undanfarið ár