Freyr Rögnvaldsson

Alvarlegasta atvik sem komið hefur upp í íslenskri heilbrigðisþjónustu
GreiningHvað gerðist á Landakoti?

Al­var­leg­asta at­vik sem kom­ið hef­ur upp í ís­lenskri heil­brigð­is­þjón­ustu

COVID-19 hóp­sýk­ing­in á Landa­koti hef­ur dreg­ið tólf manns til dauða. Alma Möller land­lækn­ir og Þórólf­ur Guðna­son sótt­varn­ar­lækn­ir segja ís­lenskt heil­brigðis­kerfi veik­burða og illa í stakk bú­ið til að tak­ast á við heims­far­ald­ur, mann­skap vanti og hús­næð­is­mál séu í ólestri. Svandís Svavars­dótt­ir heil­brigð­is­ráð­herra vill ekki tjá sig um mál­ið við Stund­ina og seg­ir það ekki á sínu borði.
Upplýsingafundur Almannavarna - Greina meiri kvíða hjá barnshafandi konum
StreymiCovid-19

Upp­lýs­inga­fund­ur Al­manna­varna - Greina meiri kvíða hjá barns­haf­andi kon­um

Fimm­tíu barns­haf­andi kon­ur hafa veikst af Covid-19 á land­inu öllu í kór­ónu­veirufar­aldr­in­um. Brýnt er að kon­ur leiti sér und­an­bragða­laust heil­brg­ið­is­þjón­ustu á með­göngu ef þær greina veik­indi eða önn­ur vanda­mál hjá sér. Hulda Hjart­ar­dótt­ir yf­ir­lækn­ir fæð­ing­ar­deild­ar Land­spít­ala seg­ir að starfs­fólk þar greini meiri kvíða hjá barns­haf­andi kon­um.
Skiptastjóri Jóa Fel sendir út kröfur á fyrrverandi starfsfólk
Fréttir

Skipta­stjóri Jóa Fel send­ir út kröf­ur á fyrr­ver­andi starfs­fólk

Kona sem hætti störf­um hjá fyr­ir­tæk­inu fyr­ir fimm ár­um síð­an fékk bréf um að hún skuld­aði þrota­bú­inu rúm­ar 20 þús­und krón­ur. Eng­ar upp­lýs­ing­ar fylgdu með um þá meintu skuld. Al­menn­ar kröf­ur fyrn­ast á fjór­um ár­um. Fleiri starfs­menn hafa feng­ið sams­kon­ar bréf. Í ein­hverj­um til­vik­um eru skuld­irn­ar sagð­ar nema yf­ir 250 þús­und krón­um.
Skammaði starfsfólk fyrir grímuskyldu: „Þá verður að kalla til lögreglu“
FréttirCovid-19

Skamm­aði starfs­fólk fyr­ir grímu­skyldu: „Þá verð­ur að kalla til lög­reglu“

„Þetta er svo mik­ið kjaftæði,“ sagði Víð­ir Reyn­is­son við því að fólk þrá­ist við að nota grím­ur. Sama dag birti mað­ur mynd­band af sér í Bón­us þar sem hann sýndi dóna­skap vegna grímu­skyldu. Guð­mund­ur Marteins­son, fram­kvæmda­stjóri Bón­us, seg­ir að ef fólk taki ekki rök­um verði að kalla til lög­reglu. Allt að 100 þús­und króna sekt get­ur varð­að við brot­um gegn notk­un á and­lits­grím­um.
„Óhugnanlegt að búa í landi þar sem hagsmunir barna vega ekki meira“
Fréttir

„Óhugn­an­legt að búa í landi þar sem hags­mun­ir barna vega ekki meira“

Að óbreyttu verð­ur fjög­urra manna fjöl­skyldu, hjón og tvær dæt­ur, sem bú­ið hef­ur hér í tæp sjö ár vís­að úr landi. Dæt­urn­ar, sem eru sex og þriggja ára, eru fædd­ar hér og upp­al­d­ar. Brynja Björg Kristjáns­dótt­ir, sem kynnt­ist eldri stúlk­unni á leik­skól­an­um Lang­holti, seg­ir að það sé óhugn­an­legt að búa í slíku þjóð­fé­lagi.
Terra dreifir enn plastmengaðri moltu í Krýsuvík - Gler og skrúfur í efninu
Fréttir

Terra dreif­ir enn plast­meng­aðri moltu í Krýsu­vík - Gler og skrúf­ur í efn­inu

Nýj­ir farm­ar af moltu sem Terra hef­ur flutt í Krýsu­vík reynd­ust meng­að­ir af plasti. Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son um­hverf­is­ráð­herra seg­ir það ekki við­un­andi. Hann seg­ir jafn­framt að koma þurfi á eft­ir­liti með moltu­gerð. Stjórn­ar­mað­ur í Land­vernd seg­ir ekk­ert eðli­legt við það að setja efni sem inni­held­ur plast, gler og skrúf­ur út á víða­vang.
Enn fullt af plasti þrátt fyrir fullyrðingar um hreinsun - Terra bregst við og fjarlægir moltuna
Fréttir

Enn fullt af plasti þrátt fyr­ir full­yrð­ing­ar um hreins­un - Terra bregst við og fjar­læg­ir molt­una

Enn er mik­ið plast að finna á svæði sem Terra dreifði plast­meng­aðri moltu á í Krýsu­vík þrátt fyr­ir að starfs­menn Terra hafi full­yrt að bú­ið sé að hreinsa það. Mik­ið af plasti fannst grunnt of­an í jörð­inni, í um­ræddri moltu. Terra ákvað í gær­kvöldi, eft­ir ábend­ing­ar Stund­ar­inn­ar, að hreinsa alla molt­una burt.
Útlendingastofnun kom í veg fyrir veitingu ríkisborgararéttar
Fréttir

Út­lend­inga­stofn­un kom í veg fyr­ir veit­ingu rík­is­borg­ara­rétt­ar

Út­lend­inga­stofn­un braut ár­um sam­an á er­lendri konu með því að stað­festa ekki að hún mætti dvelj­ast á Ís­landi án sér­staks dval­ar­leyf­is. Kon­an fékk af þeim sök­um ekki rík­is­borg­ara­rétt fyrr en rúm­um tveim­ur ár­um eft­ir að hún átti rétt þar á. Stofn­un­in sótti þá fjár­hags­upp­lýs­ing­ar maka kon­unn­ar úr kerf­um Rík­is­skatts­stjóra án þess að hann veitti heim­ild fyr­ir því eða væri upp­lýst­ur um það.

Mest lesið undanfarið ár