Fjöldi brottkastsmála margfaldaðist eftir að Fiskistofa fór að nota dróna
Skýring

Fjöldi brott­kasts­mála marg­fald­að­ist eft­ir að Fiski­stofa fór að nota dróna

Veiði­eft­ir­lits­menn hjá Fiski­stofu hafa á und­an­förn­um ára­tug oft­ast skráð um eða inn­an við tíu mál sem varða brott­kast afla á ári hverju. Í upp­hafi þessa árs var byrj­að að not­ast við dróna í eft­ir­liti og von­að­ist Fiski­stofa eft­ir því að sjá úr lofti góða um­gengni við sjáv­ar­auð­lind­ina. Þann 25. nóv­em­ber voru mál­in þar sem ætl­að var að afla bæði stórra og smárra skipa hefði ver­ið kast­að í sjó­inn þó orð­in að minnsta kosti 120 tals­ins. Alls fjög­ur mál varða brott­kast af skip­um af stærstu gerð, sem veiða með botn­vörpu.
Starfsmaður Samherja áreitti Helga Seljan mánuðum saman
Skýring

Starfs­mað­ur Sam­herja áreitti Helga Selj­an mán­uð­um sam­an

Helgi Selj­an hef­ur margsinn­is orð­ið fyr­ir áreiti af hálfu starfs­manns Sam­herja og fyrr­ver­andi rann­sókn­ar­lög­reglu­manns síð­an Kveiks-þátt­ur­inn um við­skipti fyr­ir­tæk­is­ins í Na­míb­íu fór í loft­ið. For­svars­menn fyr­ir­tæk­is­ins halda nú uppi vörn­um með þátta­gerð sem sami starfs­mað­ur kem­ur að. Björgólf­ur Jó­hanns­son seg­ir at­ferli manns­ins ekki vera í um­boði Sam­herja.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu