Þorgerður í Kænugarði: Sorgleg en hvetjandi heimsókn
„Úkraínumenn hafa fórnað sér svo að aðrir geti haldið réttindum sínum og frelsi,“ sagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir í Kænugarði í dag. Blaðamaður Heimildarinnar var á staðnum.