
300. spurningaþraut: Þríeyki, þrenningar og tríó
Hér er þraut 299! *** Í tilefni af því að þetta er 300. spurningaþrautin snúast allar spurningarnar um þríeyki af ýmsu tagi. Og fyrri aukaspurning er þessi: Á myndinni hér að ofan má sjá hvaða tríó? *** Aðalspurningar: 1. Ripp, Rapp og Rupp heita systursynir Andrésar Andar á dönsku. En hvað heita þeir á ensku? 2. Kasper, Jesper og Jónatan;...










