
Pandóruskjölin: Íslendingar í aflandsleka
Á Íslandi snerta Pandóruskjölin allt frá vatnsverksmiðju í Þorlákshöfn til flugvélaviðskipta á Tortóla, hýsingu kláms og fíkniefnasölusíðna á Íslandi en líka til þess sem varla verður útskýrt öðruvísi en sem ímyndarsköpun. Þótt lekinn sé sá stærsti eru fáir Íslendingar í skjölunum miðað við fyrri leka.