• laugardagur 4. október 2025
  • Styrkja
  • Skrá inn
  • Áskrift
  • Forsíða
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir
  • Blöð
  • Fréttabréf
  • Áskrift
  • Styrkja
  • Gefa áskrift
  • Benda á frétt
  • Um Heimildina
  • Laus störf
  • Auglýsingar

Útlit viðmóts

Ljóst Dökkt
© 2025 Sameinaða útgáfufélagið ehf. Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.
Stofnuð árið 2023 af Stundinni og Kjarnanum
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir

Hátekjulistinn

Greinaröð
Það sem gögnin sýna ekki
GreiningHátekjulistinn
1

Það sem gögn­in sýna ekki

Há­tekju­listi Heim­ild­ar­inn­ar til­grein­ir tekju­hæsta 1% skatt­greið­enda. En nafn­tog­að­ir auð­menn eru ekki á list­an­um. Sum­ir borga skatta sína er­lend­is. Aðr­ir gætu hafa fal­ið slóð sína með klók­um hætti.
Hryllingsprins fjárfestir í vellíðan
FréttirHátekjulistinn

Hryll­ingsprins fjár­fest­ir í vellíð­an

Ey­þór Guð­jóns­son vakti fyrst heims­at­hygli sem Ís­lend­ing­ur­inn Óli Eriks­son í hryll­ings­mynd­inni Hostel ár­ið 2005. Hann hef­ur fyr­ir löngu lagt leik­grím­una á hill­una og ein­beit­ir sér nú að því að fjár­festa í alls kyns verk­efn­um.
Tekjuhæstur í Eyjum eftir sölu í Ísfélaginu: „Ég get ekki kvartað“
FréttirHátekjulistinn

Tekju­hæst­ur í Eyj­um eft­ir sölu í Ís­fé­lag­inu: „Ég get ekki kvart­að“

Ág­úst Bergs­son er tekju­hæst­ur í Vest­manna­eyj­um eft­ir sölu hluta­bréfa í Ís­fé­lag­inu. Sjó­mennsk­an hef­ur alltaf ver­ið stór hluti af líf­inu, hann er al­inn upp af út­gerð­ar­mönn­um, fór fyrst á sjó að verða fjór­tán og var lengi skip­stjóri.
Líklegast að vera tekjuhár á Seltjarnarnesi
FréttirHátekjulistinn

Lík­leg­ast að vera tekju­hár á Seltjarn­ar­nesi

Úr stærri sveit­ar­fé­lög­um komust hlut­falls­lega fæst­ir úr Reykja­nes­bæ á Há­tekju­lista Heim­ild­ar­inn­ar. Hér er far­ið yf­ir tekj­ur þeirra tíu tekju­hæstu á Seltjarn­ar­nesi í fyrra.
Segir leyndarmálið að giftast vel og gæta þess hverjum maður kynnist
FréttirHátekjulistinn

Seg­ir leynd­ar­mál­ið að gift­ast vel og gæta þess hverj­um mað­ur kynn­ist

List­d­ans­ar­inn og sagn­fræð­ing­ur­inn Ingi­björg Björns­dótt­ir er einn af tekju­hærri Hafn­firð­ing­um árs­ins. Hún seg­ist lít­ið velta pen­ing­um fyr­ir sér og hef­ur ný­lok­ið bráð­merki­legu sagn­fræði­riti um list­d­ans­sögu á Ís­landi.
„Ég er fínn í mörgu en ekki frábær í neinu“
FréttirHátekjulistinn

„Ég er fínn í mörgu en ekki frá­bær í neinu“

„Ég veit ekki hvort að það sé heið­ur að vera á þess­um lista en mað­ur er alla­vega að skila ein­hverju til sam­fé­lags­ins,“ seg­ir Magnús Sverr­ir Þor­steins­son, for­stjóri og einn eig­andi Blue Car Rental. Hann seg­ir 2024 hafa ver­ið varn­ar­ár en að stað­an líti bet­ur út í ár.
Tólf manns í milljarðsklúbbnum
FréttirHátekjulistinn
3

Tólf manns í millj­arð­s­klúbbn­um

Þau sem voru með yf­ir millj­arð króna í heild­ar­tekj­ur í fyrra eru fá­menn­ur hóp­ur. Það tæki með­al launa­mann­inn 520 ár að vinna sér inn þær tekj­ur sem sá tekju­hæsti á Ís­landi græddi í fyrra.
Var með 1,3 milljarða í tekjur árið 2023 en er dottinn út
FréttirHátekjulistinn
1

Var með 1,3 millj­arða í tekj­ur ár­ið 2023 en er dott­inn út

Har­ald­ur Ingi Þor­leifs­son, sem hef­ur ver­ið fasta­gest­ur efst á Há­tekju­lista Heim­ild­ar­inn­ar und­an­far­in ár, er ekki leng­ur á list­an­um.
Tekjuhæstu karlarnir eignuðust átta milljörðum meira en tekjuhæstu konurnar
GreiningHátekjulistinn

Tekju­hæstu karl­arn­ir eign­uð­ust átta millj­örð­um meira en tekju­hæstu kon­urn­ar

Tíu tekju­hæstu karl­ar lands­ins eign­uð­ust sam­an­lagt átta millj­örð­um meira en tíu tekju­hæstu kon­urn­ar. Tutt­ugu pró­sent allra á Há­tekju­list­an­um eru kon­ur í ár. Þrjár kon­ur kom­ast á lista yf­ir tíu tekju­hæstu ein­stak­linga lands­ins.
Átta íbúar með samanlagðan milljarð í tekjur í Vík í Mýrdal
FréttirHátekjulistinn
1

Átta íbú­ar með sam­an­lagð­an millj­arð í tekj­ur í Vík í Mýr­dal

Átta íbú­ar í Mýr­dals­hreppi eru á Há­tekju­lista Heim­ild­ar­inn­ar, þar á með­al skattakóng­ur Suð­ur­lands.
Seldu kassagerð og fengu milljarða
FréttirHátekjulistinn
2

Seldu kassa­gerð og fengu millj­arða

Frá­far­andi stjórn­ar­formað­ur Sam­hentra Kassa­gerð­ar seg­ir það dá­sam­legt að geta borg­að mik­ið til sam­fé­lags­ins. Hann er sest­ur í helg­an stein eft­ir fer­il í fisk­vinnslu en hann og einn af stofn­end­um fyr­ir­tæk­is­ins seldu sig úr fyr­ir­tæk­inu í fyrra.
Tekjur skattakóngsins Þorsteins Más slaga hátt í hækkun veiðigjalda
FréttirHátekjulistinn

Tekj­ur skattakóngs­ins Þor­steins Más slaga hátt í hækk­un veiði­gjalda

Frá­far­andi for­stjóri Sam­herja var tekju­hæst­ur á Ís­landi í fyrra með 4,7 millj­arða króna í heild­ar­tekj­ur. Til sam­an­burð­ar hefðu ný lög um veiði­gjöld hækk­að álög­ur á út­gerð­ina um 7,5 millj­arða króna í ár. Fyrr­ver­andi eig­in­kona hans var tekju­hæst í Reykja­vík með tæpa 4,6 millj­arða.
Skattakóngur á 42 ára gömlum Benz: Velgengnin kostaði hjónabandið
FréttirHátekjulistinn

Skattakóng­ur á 42 ára göml­um Benz: Vel­gengn­in kostaði hjóna­band­ið

Sig­urð­ur Elías Guð­munds­son, sem er tekju­hæst­ur á Suð­ur­landi, minn­ir á að mik­ill tími fari í far­sæla upp­bygg­ingu á rekstri og því fylgi mikl­ar fórn­ir einnig. Þannig hafi rekst­ur­inn kostað hann hjóna­band­ið.
Síða 1 af 2 Næsta síða »
Stofnuð árið 2023 af Stundinni og Kjarnanum
  • Fréttir
  • Rannsóknir
  • Fólk
  • Menning
  • Umræða
  • Þekking
  • Lífið
  • Þættir
  • Fasteignir
  • Blöð
  • Áskrift
  • Fréttabréf
  • Um Heimildina
  • Benda á frétt
  • Auglýsingar

Morgunpósturinn

Morgunpóstur Heimildarinnar berst alla morgna og er fyrir öll þau sem hafa áhuga á fréttum og þjóðfélagsumræðu.

Áskrift hefur áhrif

Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Sjá meira
© 2025 Sameinaða útgáfufélagið ehf. Allur réttur áskilinn. Notkun á efni miðilsins er óheimil án samþykkis.
Áskrift hefur áhrif
Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku.
Ég vil fá áskrift Nei, takk
Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.
Heimildin notar vefkökur (e. cookies) til að bæta notendaupplifun. Sjá nánar.
  • Skrá inn
  • Nýskrá
  • Skrá inn með Facebook
    eða
    Gleymt lykilorð?
  • Nýskrá með Facebook
    eða