Fólkið í borginniDag einn fór veröldin á hvolf Ragnhildur Fjeldsted missti vinnuna í kjölfar árásanna á Tvíburaturnana og lífið tók óvæntan snúning.
Fólkið í borginniAlla ævi að vinna úr viðbrögðum við slysinu Anna Þóra Björnsdóttir, verslunareigandi og uppistandari, fékk áfallastreituröskun vegna viðbragða eftir slys.
Fólkið í borginniMótaðist í Öræfum Þórunn Sigurðardóttir, aðjúnkt við Háskólann á Bifröst, segir dvöl sína á Kvískerjum hafa mótað sig.
Fólkið í borginniAfhenti ungum hjónum hvítvoðung Dóra Einarsdóttir starfaði sem flugfreyja þar sem hún hlúði að hvítvoðungi sem var verið að ættleiða til Íslands og afhenti hann ungum hjónum í flughöfninni. Reynslan hafði mikil áhrif á hana.
Fólkið í borginni„Ég þráði framtíð með þeim“ Guðný Ragnarsdóttir hjúkrunarfræðingur segir líf sitt og lífsvilja mótast af fæðingu sona sinna.
Fólkið í borginniÞakklát fyrir tækifæri til að búa á Íslandi Noemi Ehrat flutti frá Zürich í Sviss til Reykjavíkur til að stunda íslenskunám við Háskóla Íslands. Hún segir lífið hér vera rólegra en í heimalandinu, en borgin iði af menningarlífi og bjóði upp á ýmiss tækifæri til að vera skapandi.
Fólkið í borginniSjokk að flytja til Reykjavíkur Amna Hasecic flutti frá Bosníu til Hafnar í Hornafirði þegar hún var fimm ára. Tvítug flutti hún svo til Reykjavíkur. Í borginni fullorðnaðist hún og myndaði öflugt tengslanet sem hún segir ómetanlegt.
Fólkið í borginniLagði í leiðangur eftir sambandsslit Kría Mekkín Haraldsdóttir lifði bóhemskum lífsstíl á ferðalagi um heiminn. Draumar um jógakennaranám drógu hana til Kosta Ríka, þar sem hún endaði næstum því á götunni en fann starf sem söngkona. Reynslan kenndi henni að treysta lífinu.
Fólkið í borginni„Ég er vanur því að allt sé grátt“ Sakaris Emil Joensen flutti til Reykjavíkur frá Færeyjum til að elta drauma sína sem tónlistaframleiðandi.
Fólkið í borginniÉg fór í fallhlífarstökk Árni Már Erlingsson fékk símtal frá vini sínum sem bjó í Noregi sem bauð honum að leggja leið sína þangað til að fara með honum í fallhlífarstökk. Árni þáði boðið með þökkum og vott af skelfingu.
Fólkið í borginniBreytingin verður að byrja hjá okkur sjálfum Jósep Freyr Pétursson sagði skilið við einkabílinn og hjólar allan ársins hring.
Fólkið í borginniGengur um miðbæ í mótun Örlygur Ómar Árnason hefur gengið um miðborg Reykjavíkur áratugum saman. Hann saknar ferðamannanna.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.