
Sæfarinn síhrakti
Jakub Madej er sjómaður til margra ára sem vinnur nú á Íslandi sem leiðsögumaður. Hann fluttist hingað fyrir nokkrum mánuðum síðan og virðist vera búinn að finna sér stað til að verja næstu árum. Ferðalagið hingað hefur hins vegar verið litað af lífsins öldugang og ýmsar sögur til í því sjópokahorni.