Fólkið í borginniEkkert er eilíft Hrönn Kristinsdóttirkvikmyndaframleiðandi missti föður sinn sem ung kona.
Fólkið í borginniFlóttinn úr þorpinu Glúmur Baldvinsson lýsir ólýsanlegum létti við að komast burt.
Fólkið í borginniLífið breyttist á einum degi Una Margrét Jónsdóttir dagskrárgerðarmaður segir líf sitt hafa breyst á einum degi árið 1978.
Fólkið í borginniFékk sprengju til að drepa mús Jónína Leósdóttir rithöfundur rekur lélegt heilsufar til lyfjagjafar í æsku.
Fólkið í borginniDag einn fór veröldin á hvolf Ragnhildur Fjeldsted missti vinnuna í kjölfar árásanna á Tvíburaturnana og lífið tók óvæntan snúning.
Fólkið í borginniAlla ævi að vinna úr viðbrögðum við slysinu Anna Þóra Björnsdóttir, verslunareigandi og uppistandari, fékk áfallastreituröskun vegna viðbragða eftir slys.
Fólkið í borginniMótaðist í Öræfum Þórunn Sigurðardóttir, aðjúnkt við Háskólann á Bifröst, segir dvöl sína á Kvískerjum hafa mótað sig.
Fólkið í borginniAfhenti ungum hjónum hvítvoðung Dóra Einarsdóttir starfaði sem flugfreyja þar sem hún hlúði að hvítvoðungi sem var verið að ættleiða til Íslands og afhenti hann ungum hjónum í flughöfninni. Reynslan hafði mikil áhrif á hana.
Fólkið í borginni„Ég þráði framtíð með þeim“ Guðný Ragnarsdóttir hjúkrunarfræðingur segir líf sitt og lífsvilja mótast af fæðingu sona sinna.
Fólkið í borginniÞakklát fyrir tækifæri til að búa á Íslandi Noemi Ehrat flutti frá Zürich í Sviss til Reykjavíkur til að stunda íslenskunám við Háskóla Íslands. Hún segir lífið hér vera rólegra en í heimalandinu, en borgin iði af menningarlífi og bjóði upp á ýmiss tækifæri til að vera skapandi.
Fólkið í borginniSjokk að flytja til Reykjavíkur Amna Hasecic flutti frá Bosníu til Hafnar í Hornafirði þegar hún var fimm ára. Tvítug flutti hún svo til Reykjavíkur. Í borginni fullorðnaðist hún og myndaði öflugt tengslanet sem hún segir ómetanlegt.
Fólkið í borginniLagði í leiðangur eftir sambandsslit Kría Mekkín Haraldsdóttir lifði bóhemskum lífsstíl á ferðalagi um heiminn. Draumar um jógakennaranám drógu hana til Kosta Ríka, þar sem hún endaði næstum því á götunni en fann starf sem söngkona. Reynslan kenndi henni að treysta lífinu.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.