
Lagði í leiðangur eftir sambandsslit
Kría Mekkín Haraldsdóttir lifði bóhemskum lífsstíl á ferðalagi um heiminn. Draumar um jógakennaranám drógu hana til Kosta Ríka, þar sem hún endaði næstum því á götunni en fann starf sem söngkona. Reynslan kenndi henni að treysta lífinu.










