Fólkið í borginniFílar allt frá klassík yfir í rapp Tónlistin hefur alla tíð verið alls staðar í kringum Sigrúnu Helgu Geirsdóttur.
Fólkið í borginniFullorðinsbækur eru bara mjög langar fréttir Atli Björn Helgason, starfsmaður í Máli og menningu, elskar fantasíubókmenntir. Hann berst fyrir því að bækurnar um Harry Potter séu aðskildar frá höfundi þeirra, J.K. Rowling, sökum andúðar hennar í garð trans fólks.
Fólkið í borginniKaldi þolir vel kulda Finnur Kaldi Jökulsson hefur stundum velt því fyrir sér að verða jöklaleiðsögumaður til að standa undir nafni. Það myndi líka að sumu leyti henta honum vel enda er hann viðkvæmur fyrir hita.
Fólkið í borginniFerðaðist um Ameríku á húsbíl í áratug Eggert Ólafsson keypti sér stóran húsbíl úti í Ameríku og tók uppsafnaða yfirvinnu út í fríum til að ferðast á honum. Það gerði hann í og með til að halda sem mestu sambandi við börn og barnabörn sem þar bjuggu.
Fólkið í borginniSviðsljósið eltir Prins uppi Davíð Aron Guðnason segir að hesturinn Prins veki þannig athygli að hann sé ítrekað ljósmyndaður og þær myndir birtar í blöðum.
Fólkið í borginniAlltaf berfættur á hjólinu Valdimar Elíasson segist ekki finna fyrir kulda enda hafi hann verið sjóhundur í tuttugu ár og víli ekkert fyrir sér.
Fólkið í borginniKynntist Jesú og púslið small saman Karen Kjerúlf Björnsdóttir hefur leitað tilgangs lífsins víða.
Fólkið í borginniBretarnir hafa krárnar, við höfum sundlaugarnar Guðmundur Þór Norðdahl, dýravinur og stofnandi Kattaskrárinnar, saknaði sundlauganna heitt í samkomubanninu.
Fólkið í borginniAllt varð vitlaust í fráveitunni Erling Kjærnested, verkamaður hjá Veitum, fékk sér sumarvinnu hjá borginni fyrir 23 árum, sem hann sinnir enn og líkar það stórvel.
Fólkið í borginniÚr draumaferðinni í stöðuga einveru Enginn kemur að heimsækja Guðnýju Helgadóttur þessa dagana, því enginn vill smita hana af COVID-19. Hún kann því hins vegar alls ekki illa að vera ein með sjálfri sér.
Fólkið í borginni„Ástin getur dvínað en rúgbrauðið er alltaf traust“ Bíllinn hans Torfa Ásgeirssonar hefur fylgt honum í gegnum súrt og sætt.
Fólkið í borginniKannski veiran núllstilli okkur? Feðgarnir Ólafur Ingi Kristinsson og Kristinn Ólafsson líta á björtu hliðarnar
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.