Fólkið í borginniÚr sandköstulum í snjóhjörtu Mæðgurnar Diana og Isabella byggðu snjóhjörtu á Tjörninni
Fólkið í borginniEignaðist perluvinkonu, þökk sé Marilyn Manson Fata- og textílhönnuðurinn Tanja Huld Levý Guðmundsdóttir lýsir því hvernig henni áskotnaðist ævilöng vinátta, þökk sé skammlífu goth-tímabili.
Fólkið í borginniHundar eru æði Tara Sif Haraldsdóttir hársnyrtir ræktaði hunda í mörg ár. Hún á tvo hunda í dag, Doberman-hund og Keeshound-rakka, og langar til að flytja inn tík fyrir rakkann.
Fólkið í borginniUng móðir með fáar reglur Gítarleikarinn og sviðslistaneminn Katrín Guðbjartsdóttir segir frá því hvernig það var að verða móðir á menntaskólaaldri.
Fólkið í borginniÁróðursmynd kveikti áhuga á sjónarhorni listamannsins Nikkita Hamar Patterson stundar doktorsnám við Háskóla Íslands með sérhæfingu í hneykslunarkvikmyndum. Áhuginn á viðfangsefninu vaknaði eftir námskeið um listrænt gildi sjálfstæðra kvikmynda.
Fólkið í borginniNýtt vegabréf breytti lífinu Ferðaþrá á fertugsaldrinum fékk hina bandarísku Leana Clothier til að endurnýja vegabréf sitt. Hún kom til Íslands sem ferðamaður, en býr hér í dag með maka sínum og vinnur nú í ferðaþjónustunni.
Fólkið í borginniValdi Ísland sem sinn heimastað um andvökunótt Írski tónlistarskipuleggjandinn Colm O'Herlihy ákvað að gera Ísland að sínu heimili eftir örlagaríkt tónleikaferðalag og tónlistarhátíðina All Tomorrow’s Parties. Áður en hann fann sinn stað bak við tjöldin spilaði hann í hljómsveitinni Remma, en Morrissey úr The Smiths gaf út plötur hljómsveitarinnar á sínum tíma.
Fólkið í borginniFinn tvíburasystur mína oft á sófanum heima Hrafnhildur Ólafsdóttir segir leikskólastarfið hafa mótað sig mest.
Fólkið í borginniHjólar í jólabókaflóðinu Þórdís Gísladóttir rithöfundur segir jólabókaflóðið vera sér efst í huga þessa dagana. Hún hjólar í öllum veðrum og vindum og kallar eftir því að Laugaveginum verði tafarlaust lokað fyrir bílaumferð.
Fólkið í borginniÍ kvíðakasti löngu áður en hvolpurinn kom á heimilið Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíó Paradísar, segir frá erfiðleikunum sem fylgja því þegar fimm manna fjölskylda fær sér hvolp.
Fólkið í borginniEr í grunninn algjör sveitalúði Tómas Guðjónsson finnur að eftir því sem lengra líður á milli þess að hann fari út á land, því meira þarf hann á því að halda til að núllstilla sig.
Fólkið í borginniVerður alltof mikil þögn á heimilinu Hafdís Þorleifsdóttir varð að fá sér hund á heimilið því umgengni við dýr gefur henni svo mikið.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.