Forsetaembættið telur kvörtunarbréf sendiherra Póllands ekki eiga sér fordæmi
Fréttir

For­seta­embætt­ið tel­ur kvört­un­ar­bréf sendi­herra Pól­lands ekki eiga sér for­dæmi

Örn­ólf­ur Thors­son, for­seta­rit­ari, tel­ur að send­herra Pól­lands á Ís­landi hafi gert mis­tök þeg­ar hann kvart­aði und­an um­fjöll­un Stund­ar­inn­ar í bréfi til ís­lenskra ráða­manna. Sendi­herr­ann sagði um­fjöll­un geta skað­að sam­skipti ríkj­anna. Eng­inn hjá for­seta­embætt­inu man eft­ir við­líka bréfa­send­ing­um er­lends sendi­herra á Ís­landi.
Trans manni vísað úr Laugardalslaug fyrir að nota karlaklefa
ÚttektTrans fólk

Trans manni vís­að úr Laug­ar­dals­laug fyr­ir að nota karla­klefa

Starfs­fólk Laug­ar­dals­laug­ar fór fram á að trans mað­ur­inn Prod­hi Man­isha not­aði ekki karla­klefa laug­ar­inn­ar, jafn­vel þótt mann­rétt­inda­stefna borg­ar­inn­ar taki skýrt fram að það sé óheim­ilt að mis­muna fólki eft­ir kyn­hneigð, kyn­vit­und, kyntján­ingu eða kyn­ein­kenn­um. Formað­ur mann­rétt­inda- og lýð­ræð­is­ráðs vill leyfa kyn­vit­und að ráða vali á bún­ings­klef­um í sund­laug­um.

Mest lesið undanfarið ár