Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017
Fréttir

Fjór­ir af eig­end­um KEA-hót­ela greiddu sér út 1800 millj­ón­ir króna ár­ið 2017

Fjór­ir eig­end­ur KEA-hót­ela greiddu sér út 1800 millj­ón­ir króna ár­ið 2017 eft­ir að hafa selt hluta­bréf í fyr­ir­tæk­inu. Þessi upp­hæð nem­ur rúm­lega 440 árs­laun­um á þeim taxta sem verka­lýðs­fé­lög­in krefjast í yf­ir­stand­andi kjara­við­ræð­um. KEA-hót­el og Ís­lands­hót­el hafa hagn­ast um millj­arða króna á liðn­um ár­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu