Flúði ástandið í Palestínu
Fréttir

Flúði ástand­ið í Palestínu

Stund­in birt­ir frá­sagn­ir og upp­lif­an­ir blaða­manna víðs veg­ar að úr heim­in­um í tengsl­um við um­fjöll­un um fjöl­miðla­frelsi og við­tal við Krist­inn Hrafns­son. AT er palestínsk­ur blaða­mað­ur sem vill hvorki nota fullt nafn né birta mynd af sér. AT fór úr landi vegna þess að hann gafst upp á þeirri ógn sem fylgdi því að stunda rann­sókn­ar­blaða­mennsku í heimalandi sínu. Hann leit­aði skjóls í Banda­ríkj­un­um en óar við þeirri þró­un sem hef­ur átt sér stað þar.
Refsað fyrir sannleikann
Viðtal

Refs­að fyr­ir sann­leik­ann

Síð­ast­lið­ið haust sett­ist Krist­inn Hrafns­son í rit­stjóra­stól Wiki­Leaks, eft­ir að hafa helg­að sam­tök­un­um stærst­an hluta síð­ustu tíu ára. Krist­inn ræddi við Stund­ina um Wiki­leaks-æv­in­týr­ið, and­vara­leysi blaða­manna og al­menn­ings gagn­vart hættu sem að þeim steðj­ar og sökn­uð­inn gagn­vart feg­ursta stað á jarð­ríki, Snæfjalla­strönd, þar sem hann dreym­ir um að verja meiri tíma þeg­ar fram líða stund­ir.
Læst inni í fangaklefa með ungbarn
ViðtalBarnaverndarmál

Læst inni í fanga­klefa með ung­barn

Ingi­björg Lilja Þór­munds­dótt­ir flutti dreng­ina sína til Ís­lands án sam­þykk­is fyrr­ver­andi eig­in­manns síns og barns­föð­ur, sem hafði ver­ið til rann­sókn­ar vegna meintra kyn­ferð­is­brota. Hún var hand­tek­in eft­ir að­al­með­ferð­ina í for­ræð­is­deilu í Stokk­hólmi og lýs­ir því hvernig hún út­bjó skipti­að­stöðu fyr­ir átta vikna dótt­ur sína, lok­uð í fanga­klefa í Krono­bergs­häktet, stærsta fang­elsi Sví­þjóð­ar.

Mest lesið undanfarið ár