Stjórn Íslandspósts brást ekki við fyrr en það var orðið of seint
Fréttir

Stjórn Ís­land­s­pósts brást ekki við fyrr en það var orð­ið of seint

Rík­is­end­ur­skoð­un tel­ur að eig­enda­stefnu og ytra eft­ir­liti með starf­semi Ís­land­s­pósts hafi ver­ið ábóta­vant. Upp­lýs­ing­ar hafi ekki skil­að sér til fjár­mála­ráðu­neyt­is­ins þeg­ar eft­ir þeim var ósk­að og stjórn Ís­land­s­pósts ekki sýnt frum­kvæði „fyrr en eft­ir að fé­lag­ið lenti í fjár­hags­vanda“.

Mest lesið undanfarið ár