Móttökuviðtal ætti að vera skylda
Viðtal

Mót­töku­við­tal ætti að vera skylda

Fé­lags­leg ein­angr­un og vill­andi upp­lýs­ing­ar um ís­lensk lög og sam­fé­lag ein­kenna stöðu margra þeirra kvenna af er­lend­um upp­runa sem leita að­stoð­ar við að skilja við of­beld­is­fulla maka. Þetta seg­ir fram­kvæmda­stjóri Mann­rétt­inda­skrif­stofu Ís­lands, sem vill að all­ir inn­flytj­end­ur fái mót­töku­við­tal, þar sem þeim eru kynnt rétt­indi sín og skyld­ur.
Gagnrýninn háskólanemi í haldi fyrir að mótmæla Pútín
Erlent

Gagn­rýn­inn há­skóla­nemi í haldi fyr­ir að mót­mæla Pútín

Rúss­neski stjórn­mála­fræð­inem­inn og Youtu­be-blogg­ar­inn Eg­or Zhukov var sak­að­ur um að hafa stýrt mann­fjölda á mót­mæl­um með grun­sam­leg­um handa­hreyf­ing­um. Mál­ið var lát­ið nið­ur falla og hann þess í stað sak­að­ur að breiða út „öfga­stefnu“ á sam­fé­lags­miðl­um. Þús­und­ir mót­mæl­enda hafa ver­ið hand­tekn­ir eft­ir að leið­tog­um stjórn­ar­and­stöð­unn­ar var mein­að að bjóða sig fram.
„Skugginn tengir okkur saman“
Vettvangur

„Skugg­inn teng­ir okk­ur sam­an“

Nick Ca­ve ræð­ir hvernig kon­an hans bjarg­aði hon­um frá heróín­fíkn með því að fara frá hon­um en koma svo aft­ur átta mán­uð­um síð­ar, með þeim orð­um að hún gæti ekki ver­ið án hans. Hann seg­ir frá hel­víti sorg­ar­inn­ar og órök­rétt­um ótta í kjöl­far son­ar­missis. Sköp­un­ar­kraft­ur­inn er hon­um hug­leik­inn og hann út­skýr­ir af hverju hann býð­ur upp á órit­skoð­að sam­tal við áhorf­end­ur í sal, til að leita kjarn­ans.
Ísland sat hjá vegna þess að ekki var fjallað um „ábyrgð allra aðila“ á ástandinu í Palestínu: „Vantaði mikið upp á jafnvægi“
Fréttir

Ís­land sat hjá vegna þess að ekki var fjall­að um „ábyrgð allra að­ila“ á ástand­inu í Palestínu: „Vant­aði mik­ið upp á jafn­vægi“

„Af­staða Ís­lands varð­andi þessa álykt­un var hjá­seta, enda vant­aði mik­ið upp á jafn­vægi í text­an­um, einkum er lýt­ur að ábyrgð Ham­as-hryðju­verka­sam­tak­anna,“ seg­ir í svari Guð­laugs Þórs Þórð­ar­son­ar ut­an­rík­is­ráð­herra við fyr­ir­spurn Rósu Bjark­ar Brynj­ólfs­dótt­ur.

Mest lesið undanfarið ár