Stjórnmálamenn sýni aðgát þegar fjármálaöflin þrýsta á léttara regluverk
FréttirEfnahagsmál

Stjórn­mála­menn sýni að­gát þeg­ar fjár­mála­öfl­in þrýsta á létt­ara reglu­verk

Gylfi Zoëga, hag­fræði­pró­fess­or og nefnd­ar­mað­ur í pen­inga­stefnu­nefnd, seg­ir að rek­inn sé stöð­ug­ur áróð­ur fyr­ir því að reglu­verki sé létt af fjár­mála­fyr­ir­tækj­um og þeim gef­inn laus­ari taum­ur. „Mað­ur skyldi vona að bú­ið sé að læra af reynsl­unni svo það verði pass­að upp á þetta.“
Bergþór gerður að nefndarformanni með tveimur atkvæðum – Fulltrúar annarra flokka sátu hjá
FréttirKlausturmálið

Berg­þór gerð­ur að nefnd­ar­for­manni með tveim­ur at­kvæð­um – Full­trú­ar annarra flokka sátu hjá

Berg­þór Óla­son klæmd­ist og út­húð­aði stjórn­mála­kon­um á veit­inga­stað í fyrra og tal­aði um mennta­mála­ráð­herra sem „skrokk sem typp­ið á [sér] dygði í“. Í dag tryggðu nefnd­ar­menn um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar hon­um for­mennsku með hjá­setu í at­kvæða­greiðslu, en að­eins Berg­þór og Karl Gauti Hjalta­son greiddu at­kvæði með því að hann yrði formað­ur.

Mest lesið undanfarið ár