Valdi Ísland sem sinn heimastað um andvökunótt
Fólkið í borginni

Valdi Ís­land sem sinn heimastað um and­vökunótt

Írski tón­list­ar­skipu­leggj­and­inn Colm O'Her­li­hy ákvað að gera Ís­land að sínu heim­ili eft­ir ör­laga­ríkt tón­leika­ferða­lag og tón­list­ar­há­tíð­ina All Tomorrow’s Parties. Áð­ur en hann fann sinn stað bak við tjöld­in spil­aði hann í hljóm­sveit­inni Remma, en Morriss­ey úr The Smiths gaf út plöt­ur hljóm­sveit­ar­inn­ar á sín­um tíma.
Heldur í gamla sjarmann
Innlit

Held­ur í gamla sjarmann

Dúsa Ólafs­dótt­ir fata­hönn­uð­ur er ann­ar eig­andi versl­un­ar­inn­ar Stef­áns­búð / P3 sem ný­ver­ið flutti á Lauga­veg 7. Hún býr í ynd­is­legri íbúð í Þing­holt­un­um, sem hún lýs­ir eins og litlu þorpi sem hún vill alls ekki flytja frá. „Ég hef bú­ið lengi í þessu hverfi sem er svo gam­alt, gró­ið og skemmti­legt. Ég geng í og úr vinnu og hef allt sem ég þarf í göngu­færi sem er dá­sam­legt. Það besta við heim­il­ið eru glugg­arn­ir en suð­ur­hlið húss­ins er ekk­ert nema glugg­ar, garð­ur­inn er líka risa­stór og fal­leg­ur svo fyr­ir ut­an glugg­ana eru stór og stæði­leg tré.“

Mest lesið undanfarið ár