„Robert Downey fékk sérstaka meðferð þegar hann sótti um uppreist æru“
Fréttir

„Robert Dow­ney fékk sér­staka með­ferð þeg­ar hann sótti um upp­reist æru“

Berg­ur Þór Ing­ólfs­son bend­ir á eitt sem að­skil­ur mál Roberts frá öðr­um sem sótt hafa um upp­reist æru, sam­kvæmt lista yf­ir slík­ar um­sókn­ir sem dóms­mála­ráðu­neyt­ið birti í gær. Í stað þess að hon­um væri synj­að á þeim for­send­um að enn var ekki lið­inn nægi­lega lang­ur tími frá því að refs­ingu lauk lá um­sókn Roberts óvenju lengi í ráðu­neyt­inu.
Bágar aðstæður hælisleitenda
FréttirFlóttamenn

Bág­ar að­stæð­ur hæl­is­leit­enda

Bú­setu­úr­ræði hæl­is­leit­enda við Skeggja­götu er þak­ið myglu en þrátt fyr­ir ábend­ing­ar hef­ur Út­lend­inga­stofn­un ekk­ert að­hafst. Marg­ar vik­ur tók að flytja út­bitna hæl­is­leit­end­ur úr gisti­skýl­inu við Bæj­ar­hraun í Hafnar­firði. Þá ala stjórn­mála­menn á mis­skiln­ingi um kjör hæl­is­leit­enda og vilja auka ein­angr­un þeirra.
Á ferð með eftirlitinu: Lygar, ótti og reiði í Villta vestrinu
RannsóknRéttindabrot á vinnumarkaði

Á ferð með eft­ir­lit­inu: Lyg­ar, ótti og reiði í Villta vestr­inu

Blaða­mað­ur kynnt­ist ótta er­lendra starfs­manna og ósann­ind­um og reiði vinnu­veit­enda í eft­ir­lits­ferð ASÍ og SA um vinnu­staði á Snæ­fellsnes­inu. Dæmi fund­ust um starfs­fólk á 100 þús­und króna mán­að­ar­laun­um, fólk án ráðn­inga­samn­inga, vanefnd­ir á launa­tengd­um greiðsl­um og sjálf­boða­liða í stað laun­aðs starfs­fólks. Sér­fræð­ing­ar segja að vinnu­staða­brot gegn starfs­fólki séu að fær­ast í auk­anna.
„Í flestum löndum hefði ráðherra sagt af sér“
Fréttir

„Í flest­um lönd­um hefði ráð­herra sagt af sér“

Sig­ur­mund­ur G. Ein­ars­son, eig­andi Vik­ing Tours í Vest­manna­eyj­um, tel­ur að ráð­herra sem tek­ur ákvörð­un eins og Jón Gunn­ars­son sam­göngu­ráð­herra gerði segði af sér í flest­um öðr­um lönd­um en á Ís­landi. Haf­svæð­ið milli Ís­lands og Vest­manna­eyja hef­ur ver­ið skil­greint sem fjörð­ur eða flói til að rýmka fyr­ir far­þega­sigl­ing­um. Sleg­ið var af ör­yggis­kröf­um vegna sigl­ing­ar Akra­ness milli lands og Eyja.

Mest lesið undanfarið ár