„Við syrgjum af því að við elskum“
ViðtalDauðans óvissa eykst

„Við syrgj­um af því að við elsk­um“

Ótíma­bær dauðs­föll geta reynst að­stand­end­um erf­ið og ýft upp til­finn­ing­ar á borð við reiði, að sögn sál­fræð­ings sem sér­hæf­ir sig í að­stoð við syrgj­end­ur. Hún legg­ur áherslu á mik­il­vægi sam­skipta og var­ar við „ráða­góða ró­bótn­um“. Ótti við dauð­ann er stund­um fylgi­fisk­ur kvíðarösk­un­ar og Covid-19 far­ald­ur­inn get­ur gert hana erf­ið­ari.
Það er hægt að lækna ótta
Viðtal

Það er hægt að lækna ótta

Sema Erla Ser­d­ar hlaut ný­ver­ið mann­rétt­inda­verð­laun Reykja­vík­ur­borg­ar fyr­ir starf sitt sem formað­ur hjálp­ar­sam­tak­anna Solar­is. Sam­tök­in að­stoða flótta­fólk og hæl­is­leit­end­ur sem koma hing­að til lands. Hún seg­ir sam­tök­in hjálpa hæl­is­leit­end­um að nálg­ast sótt­varn­ar­bún­að, en al­veg eins og okk­ur sé kennt að hata sé hægt að aflæra það.
Léttir að koma heim til Íslands
Viðtal

Létt­ir að koma heim til Ís­lands

Þeg­ar Ólaf­ur Jó­hann Ólafs­son hafði unn­ið sleitu­laust ár­um sam­an sá hann að svona gætu hlut­irn­ir ekki geng­ið. Hann sakn­aði sam­veru með börn­um og konu og hafði ekki tíma fyr­ir skrift­irn­ar. Hann hægði því á tím­an­um og hef­ur lif­að eft­ir því síð­an. Hann seg­ist lík­lega hætt­ur í við­skipt­um og tel­ur senni­legt að nú sé kom­inn sá tími að hann muni ein­göngu rækta ritstörf­in.

Mest lesið undanfarið ár