Eru kannski að taka ranga hægri beygju
Greining

Eru kannski að taka ranga hægri beygju

Heim­ild­in fékk tvo al­manna­tengla sem eru með haus­inn á kafi í póli­tík til að pæla í stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Ann­ar þeirra seg­ist telja að með því að elta orð­ræðu Mið­flokks­ins sé Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn að gera sér óleik. „Fólk er al­mennt ekki ras­ist­ar á Ís­landi,“ seg­ir Andrés Jóns­son. Björg­vin Guð­munds­son seg­ir marga Sjálf­stæð­is­menn í vanda, svo mikl­um að um­ræða sé far­in af stað um nýtt fram­boð á hægri kant­in­um. Og margt hefst með um­ræðu.
Sérfræðingar senda út neyðarkall: Hafa aldrei farið nær mörkunum
GreiningLoftslagsvá

Sér­fræð­ing­ar senda út neyð­arkall: Hafa aldrei far­ið nær mörk­un­um

Á sama tíma og hita­met voru sleg­in víða í sum­ar og vís­inda­fólk tal­aði um for­dæma­lausa hita af völd­um hlýn­un­ar jarð­ar voru gul­ar og app­el­sínu­gul­ar við­v­arn­ir í gildi á Ís­landi, með­al ann­ars vegna snjó­komu. Veð­ur­stofa Ís­lands tel­ur „vel mögu­legt“ að vegna hugs­an­legr­ar trufl­un­ar á varma­flutn­ingi inn á hluta af Norð­ur-Atlants­hafi kólni hér á með­an hitn­ar víð­ast hvar ann­ars stað­ar.
Slys og dauðsföll ferðamanna eru ekki skráð sérstaklega
GreiningStjórnleysi í ferðaþjónustu

Slys og dauðs­föll ferða­manna eru ekki skráð sér­stak­lega

Mik­il um­ræða um ör­yggi ferða­manna fór af stað í kjöl­far slyss­ins í Breiða­merk­ur­jökli síð­ast­lið­inn sunnu­dag. Frétt­ir af al­var­leg­um slys­um með­al ferða­manna birt­ast reglu­lega í fjöl­miðl­um og vekja gjarn­an óhug. Hins veg­ar er hvergi að finna mið­læga skrá þar sem hald­ið er ut­an um tíðni slysa á með­al ferða­manna hér á landi.
Útsvarskóngar og tekjukóngar ólíkur hópur
GreiningHátekjulistinn 2024

Út­svar­skóng­ar og tekju­kóng­ar ólík­ur hóp­ur

Af þeim sem högn­uð­ust mest á sölu kvóta á síð­asta ári, greiddi trillu­karl á Seltjarn­ar­nesi lang­sam­lega mest í út­svar og tekju­skatt. Auð­veld­lega er hægt að spara sér há­ar fjár­hæð­ir í skatt eft­ir því hvernig tekj­ur eru flokk­að­ar. Það kost­ar rík­ið millj­arða og var fyr­ir fjór­um ár­um sagt for­gangs­mál stjórn­valda að breyta. Það hef­ur þó enn ekki gerst.
100 bestu bækur 21. aldar – íslenski listinn
Greining

100 bestu bæk­ur 21. ald­ar – ís­lenski list­inn

Dag­blað­ið The New York Times birti ný­ver­ið lista yf­ir 100 bestu bæk­ur 21. ald­ar­inn­ar í til­efni þess að ald­ar­fjórð­ung­ur er senn lið­inn frá upp­hafi henn­ar. Á list­an­um er að finna fjölda skáld­verka sem not­ið hafa vin­sælda með­al ís­lenskra les­enda í ís­lenskri þýð­ingu. Má þar nefna bók­ina Framúrsk­ar­andi vin­kona, fyrstu bók í Napólí-fjór­leik Elenu Ferr­an­te, sem verm­ir 1. sæti list­ans og Slepptu mér aldrei eft­ir jap­ansk-enska rit­höf­und­inn og Nó­bels­haf­ann Kazuo Is­higuro sem sit­ur í 9. sæti hans. En hverj­ar eru bestu ís­lensku bæk­ur 21. ald­ar­inn­ar?
Meðallaun segja ekki allt varðandi kjör fólks í landinu
GreiningMillistétt í molum

Með­al­laun segja ekki allt varð­andi kjör fólks í land­inu

Reglu­lega er töl­um um með­al­laun Ís­lend­inga fleygt fram í um­ræð­unni og þau gjarn­an sögð vera óvenju­há í sam­an­burði við önn­ur lönd. Í fyrra voru heild­ar­laun full­vinn­andi fólks að með­al­tali 935.000 þús­und krón­ur á mán­uði. Hins veg­ar fær flest starf­andi fólk mán­að­ar­laun sem eru lægri en þetta með­al­tal. Að ýmsu þarf að gæta þeg­ar með­al­tal­ið er rætt því hlut­fall­ið seg­ir ekki alla sög­una.
„Það er ekkert eftir“
GreiningMillistétt í molum

„Það er ekk­ert eft­ir“

Þrátt fyr­ir að um helm­ing­ur hjóna­banda endi með skiln­aði virð­ist kerf­ið ekki miða við for­eldra sem vana­lega eru kall­að­ir ein­stæð­ir – en eru í þess­ari grein kall­að­ir sjálf­stæð­ir. Heim­ild­in fékk á þriðja tug þátt­tak­enda til að svara spurn­ing­um um lífs­kjör sín. Svör­in sem bár­ust kall­ast vel á við lífs­kjarak­ann­an­ir sem fram­kvæmd­ar hafa ver­ið að und­an­förnu.
Söluráðgjafar fengu þóknun fyrir sölu á Íslandsbanka þrátt fyrir að hafa brotið lög
Greining

Sölu­ráð­gjaf­ar fengu þókn­un fyr­ir sölu á Ís­lands­banka þrátt fyr­ir að hafa brot­ið lög

Banka­sýsla rík­is­ins ætl­ar ekki að taka ákvörð­un um hvort hún greiði sölu­ráð­gjöf­um val­kvæða þókn­un fyr­ir að­komu sína að sölu á hlut í Ís­lands­banka fyr­ir rúm­um tveim­ur ár­um fyrr en at­hug­un Fjár­mála­eft­ir­lits­ins á þætti þeirra í sölu­ferl­inu ligg­ur fyr­ir. Eft­ir­lit­ið hef­ur þeg­ar lok­ið at­hug­un á tveim­ur ráð­gjöf­um og komst að þeirri nið­ur­stöðu að báð­ir hefðu brot­ið gegn lög­um.

Mest lesið undanfarið ár