Árið 2020 var erfitt, en var 1920 einhver barnaleikur?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Ár­ið 2020 var erfitt, en var 1920 ein­hver barna­leik­ur?

Í ág­úst 2013 bað Mika­el Torfa­son rit­stjóri Frétta­blaðs­ins mig að skrifa viku­lega pistla í blað­ið um sögu­leg efni. Þarna varð til greina­flokk­ur­inn Flækj­u­sög­ur, sem ég hef haft mikla ánægju af að halda úti og vona að les­end­ur hafi einnig gam­an af.  Í nóv­em­ber 2015 fluttu Flækj­u­sög­urn­ar heim­ili sitt og varn­ar­þing yf­ir á Stund­ina, sem hef­ur hýst þær síð­an, og á...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu