Bláskógabyggð mátti loka hjólhýsasvæði en uppsker gagnrýni ráðuneytis
Fréttir

Blá­skóga­byggð mátti loka hjól­hýsa­svæði en upp­sker gagn­rýni ráðu­neyt­is

Sveit­ar­stjórn Blá­skóga­byggð­ar hefði getað vand­að bet­ur til verka þeg­ar það tók ákvörð­un um að loka hjól­hýsa­svæði á Laug­ar­vatni en braut samt ekki stjórn­sýslu­regl­ur, sam­kvæmt sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­inu. Vís­bend­ing­ar eru um að sveit­ar­fé­lag­ið hafi ekki tryggt bruna­varn­ir á svæð­inu um nokk­urt skeið.
Ari Edwald í leyfi frá Ísey vegna ásakana á samfélagsmiðlum
Fréttir

Ari Edwald í leyfi frá Ís­ey vegna ásak­ana á sam­fé­lags­miðl­um

Ari Edwald, fram­kvæmda­stjóri Ís­ey út­flutn­ings, syst­ur­fé­lags Mjólk­ur­sam­söl­unn­ar, er kom­inn í leyfi frá störf­um. Þetta stað­fest­ir stjórn­ar­formað­ur fyr­ir­tækj­anna, sem seg­ir Ara hafa sjálf­an ósk­að eft­ir leyf­inu. Er það vegna ásak­ana ungr­ar konu um að hann hafi ásamt hópi annarra far­ið yf­ir mörk í sum­ar­bú­staða­ferð.
„Sigurinn er barnabörnum mínum að þakka, þau reistu mig upp þegar ég bugaðist“
Fréttir

„Sig­ur­inn er barna­börn­um mín­um að þakka, þau reistu mig upp þeg­ar ég bug­að­ist“

„Barna­börn­in frels­uðu mig þeg­ar ég gafst upp eft­ir að end­urupp­töku­nefnd­in synj­aði því að mitt mál yrði tek­ið upp að nýju fyr­ir tæp­um fimm ár­um,“ seg­ir Erla Bolla­dótt­ir sem fagn­ar nú nið­ur­stöðu Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur frá því í morg­un þar sem ákvörð­un nefnd­ar­inn­ar um að hafna end­urupp­töku vegna dóms Erlu í Guð­mund­ar- og Geirfinns­mál­inu var felld úr gildi.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu