Formaður VR kallar lífeyrissjóðina siðlausa plágu í samfélaginu
Fréttir

Formað­ur VR kall­ar líf­eyr­is­sjóð­ina sið­lausa plágu í sam­fé­lag­inu

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son seg­ir að það sé „alltaf að koma bet­ur og bet­ur í ljós að líf­eyr­is­sjóð­irn­ir eru plága í ís­lensku sam­fé­lagi“. Vís­ar hann til þess að sjóð­irn­ir beri fyr­ir síg laga­legri óvissu, er kem­ur að því að koma til móts við stöðu Grind­vík­inga með sama hætti og við­skipta­bank­arn­ir hafa ákveð­ið að gera.
Ummæli um þingkonu til skoðunar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir

Um­mæli um þing­konu til skoð­un­ar hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Í svari lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu við fyr­ir­spurn Heim­ild­ar­inn­ar um það hvort það sam­ræm­ist vinnu­regl­um lög­regl­unn­ar að gefa það upp við Nú­tím­ann í hvers­kon­ar ástandi Arn­dís Anna Krist­ín­ar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir var í þeg­ar lög­regl­an hand­tók hana á skemmti­stað, seg­ir að það sé með öllu óheim­ilt að gefa slík­ar upp­lýs­ing­ar upp og það verði nú tek­ið til skoð­un­ar hjá lög­reglu hvort slík­ar upp­lýs­ing­ar hafi ver­ið gefn­ar.
Forsætisráðuneytið segir enga stuðningsyfirlýsingu í 100 milljóna styrk til Samherja
Fréttir

For­sæt­is­ráðu­neyt­ið seg­ir enga stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu í 100 millj­óna styrk til Sam­herja

Í svar­bréfi for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins við opnu bréfi McHenry Vena­ani, for­manns stærsta stjórn­ar­and­stöðu­flokks Namib­íu, til Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur er því hafn­að að hundrað millj­óna króna styrk­ur úr Orku­sjóði til Sam­herja feli í sér stuðn­ing við hátt­semi fyr­ir­tæk­is­ins í Namib­íu. Í svar­inu er Vena­ani minnt­ur á að rann­sókn standi enn yf­ir á Ís­landi.
Eðlismunur á atburðum í Grindavík og fyrra skjálftatjóni
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Eðl­is­mun­ur á at­burð­um í Grinda­vík og fyrra skjálfta­tjóni

Að hús séu byggð á sprung­um hér­lend­is er ekk­ert eins­dæmi, seg­ir pró­fess­or í bygg­ing­ar­verk­fræði, og bend­ir á að í gólf­inu á bóka­safn­inu í Hvera­gerði sé hægt að virða fyr­ir sér sprungu sem ligg­ur þvert í gegn­um hús­ið. Það er hins veg­ar eins­dæmi að sprunga opn­ist und­ir mörg­um hús­um, eins og gerst hef­ur í Grinda­vík. Bruna­bóta­mat eigna í Grinda­vík er hærra en fast­eigna­mat.

Mest lesið undanfarið ár