Fyrrverandi kjörinn fulltrúi segir að þrívegis hafi verið reynt að múta sér
Fréttir

Fyrr­ver­andi kjör­inn full­trúi seg­ir að þrí­veg­is hafi ver­ið reynt að múta sér

Tóm­as Ell­ert Tóm­as­son steig fram í við­tali við Heim­ild­ina í sept­em­ber og greindi frá því að Leó Árna­son, for­svars­mað­ur Sig­túns á Sel­fossi, hafi reynt að bera á sig fé. Hann seg­ir að fjöl­miðl­um hafi í kjöl­far­ið borist upp­lýs­ing­ar um að Tóm­as Ell­ert væri „geð­veik­ur, ætti við and­leg vanda­mál að stríða, væri fylli­bytta og allt þetta mál væri á mis­skiln­ingi byggt.“
Paradís sem varð að martröð, lífsgleðin eftir áfallið og langþráð forhúðaraðgerð – Viðtöl ársins
FréttirUppgjör ársins 2023

Para­dís sem varð að mar­tröð, lífs­gleð­in eft­ir áfall­ið og lang­þráð for­húð­ar­að­gerð – Við­töl árs­ins

Fjöl­mörg áhuga­verð við­töl birt­ust í Heim­ild­inni á ár­inu sem brátt líð­ur und­ir lok. Þar sagði fólk frá ým­ist frá af­drifa­ríkri reynslu, hrif­andi gleði, þung­bærri sorg, eða öllu að fram­an­töldu. Hér er far­ið yf­ir nokk­ur af helstu við­töl­um árs­ins.
Segir verðbólguna ekki drifna áfram af hagnaði fyrirtækja
FréttirPressa

Seg­ir verð­bólg­una ekki drifna áfram af hagn­aði fyr­ir­tækja

Sig­ríð­ur Mar­grét Odds­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, seg­ir að verð­bólg­an í land­inu sé ekki hagn­að­ar­drif­in. Í nýj­asta þætti Pressu, ræddi Að­al­steinn Kjart­ans­son við Sig­ríði og Ás­geir Brynj­ar Torfa­son, rit­stjóra Vís­bend­ing­ar og doktor í fjár­mál­um, um kjara­samn­inga og áhrif­in sem há verð­bólg­una og vaxt­arstig hef­ur á kjara­við­ræð­urn­ar.

Mest lesið undanfarið ár