Akkerisbúnaður skipsins hafi verið „í fullkomnu lagi“
Fréttir

Akk­er­is­bún­að­ur skips­ins hafi ver­ið „í full­komnu lagi“

Fram­kvæmda­stjóri Vinnslu­stöðv­ar­inn­ar í Vest­manna­eyj­um svar­ar gagn­rýni fé­lags skip­stjórn­ar­manna í Eyj­um, sem lýsti yf­ir van­þókn­un á hend­ur hon­um og hluta stjórn­ar fyr­ir­tæk­is­ins skömmu fyr­ir jól. Sig­ur­geir Brynj­ar Krist­geirs­son seg­ist standa við það mat sitt að frænd­urn­ir sem stýrðu Hug­inn VE hafi ekki rækt skyld­ur sín­ar. Því hafi ekki ver­ið verj­andi ann­að en að gera við þá starfs­loka­samn­inga.
Dómsmálaráðherra tekur áfengislögin til endurskoðunar á nýju ári
Fréttir

Dóms­mála­ráð­herra tek­ur áfeng­is­lög­in til end­ur­skoð­un­ar á nýju ári

Í svari við fyr­ir­spurn Eyj­ólfs Ár­manns­son­ar, sem spurði út í af­stöðu dóms­mála­ráð­herra til net­versl­ana sem selja áfengi í smá­sölu, seg­ist ráð­herra ekki hafa beitt sér form­lega eða óform­lega í mála­flokkn­um. Þá seg­ir einnig að ráð­herra muni leggja fram frum­varp sem festi í lög heim­ild til vef­versl­ana um sölu á áfengi til neyt­enda.
Lögreglan kannast ekki við að hafa handtekið mann fyrir það að vera þeldökkur
Fréttir

Lög­regl­an kann­ast ekki við að hafa hand­tek­ið mann fyr­ir það að vera þeldökk­ur

Stjúp­móð­ir þeldökks manns greindi frá því á sam­fé­lags­miðl­um í gær að son­ur henn­ar hafi ver­ið hand­tek­inn á að­fanga­dags­kvöld fyr­ir það eitt að hafa ekki skil­ríki með­ferð­is. Lög­regl­an hafi kom­ið illa fram við mann­inn og ásak­að hann um lyg­ar. Lög­regl­an kann­ast ekki við lýs­ingu líkt og lýst er í færsl­unni og seg­ist ekki hand­taka fólk fyr­ir það eitt að vera þeldökkt.

Mest lesið undanfarið ár