„Sjúkdómur sem getur leitt til geðveiki, fangelsisvistar, heimilisleysi eða dauða“
Fréttir

„Sjúk­dóm­ur sem get­ur leitt til geð­veiki, fang­elsis­vist­ar, heim­il­is­leysi eða dauða“

Stjórn­ar­mað­ur í Sam­tök­um að­stand­enda og fíkni­sjúkra seg­ir tvo úr vina­hópi son­ar síns hafa lát­ist á þriggja mán­aða tíma­bili, 15 og 17 ára gaml­ir. Ekk­ert sér­hæft úr­ræði er hér á landi fyr­ir ungt fólk með vímu­efna­vanda. Tal­ið er að um hundrað manns lát­ist ár­lega af fíkni­sjúk­dómn­um ár­lega.
Rasísk ummæli framhaldsskólakennara tekin til skoðunar
Fréttir

Rasísk um­mæli fram­halds­skóla­kenn­ara tek­in til skoð­un­ar

Færsla sem kenn­ari við Mennta­skól­ann að Laug­ar­vatni birti á sam­fé­lags­miðl­um hef­ur vak­ið at­hygli. Í færsl­unni tjáði kenn­ar­inn sig um Söngv­akeppni sjón­varps­ins og einn kepp­and­ann, Bash­ar Murad. Þykja um­mæl­in bera rík­an keim af ras­isma og kven­fyr­ir­litn­ingu. Skóla­meist­ari ML seg­ist hafa feng­ið marg­ar ábend­ing­ar um færslu kenn­ar­ans og að starfs­fólki skól­ans sé brugð­ið.
Efling birtir yfirlýsingu um hvað stendur út af í kjarasamningum
Fréttir

Efl­ing birt­ir yf­ir­lýs­ingu um hvað stend­ur út af í kjara­samn­ing­um

Efl­ing seg­ir að það séu góð­ar lík­ur á því að hægt verði að skrifa und­ir nýja kjara­samn­inga í dag eða á morg­un. Þrjú at­riði standa eft­ir sem samn­inga­nefnd Efl­ing­ar og Sam­tök At­vinnu­lífs­ins eiga eft­ir koma sér sam­an um. Enn á eft­ir að semja um út­færslu á upp­sagn­ar­vernd starfs­fólks á al­menn­um vinnu­mark­aði, orða­lag samn­inga sem snúa að trún­að­ar­mönn­um og að lok­um á eft­ir semja um kjör ræst­inga­fólks.
Gagnrýni á Samkeppniseftirlitið hafi breyst með eignarhaldi fjölmiðla
FréttirPressa

Gagn­rýni á Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið hafi breyst með eign­ar­haldi fjöl­miðla

For­stjóri Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins seg­ir að breytt eign­ar­hald fjöl­miðla hafi haft áhrif á gagn­rýni í garð eft­ir­lits­ins. Hann seg­ir að stærstu og öfl­ug­ustu fyr­ir­tæk­in séu gagn­rýn­ust á SKE. Það séu þau sem hafi sterk­ustu rödd­ina, eigi stund­um fjöl­miðla og hafi best­an að­gang að stjórn­mála­mönn­um.
Eigendur Sóltúns seldu lóð við hlið þess fyrir 1.300 milljónir
Fréttir

Eig­end­ur Sól­túns seldu lóð við hlið þess fyr­ir 1.300 millj­ón­ir

Eig­end­ur Sól­túns greiddu sér út 280 millj­ón­ir króna í fyrra með því að lækka hluta­fé hjá fé­lagi sem seldi lóð við hlið hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins. All­ur rekst­ur eig­end­anna í Sól­túni bygg­ir á samn­ingi sem gerð­ur var við ís­lenska rík­ið um bygg­ingu og rekst­ur hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins ár­ið 2000. Eig­end­urn­ir hafa á síð­ustu ár­um greitt 2.280 millj­ón­ir út úr rekstri fé­laga sem tengj­ast rekstri hjúkr­un­ar­heim­il­is­ins í Sól­túni.

Mest lesið undanfarið ár