„Erfitt sé fyrir lækna sem starfa á spítalanum að sætta sig við þá stöðu sem uppi er“
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

„Erfitt sé fyr­ir lækna sem starfa á spít­al­an­um að sætta sig við þá stöðu sem uppi er“

Run­ólf­ur Páls­son, for­stjóri Land­spít­ala-há­skóla­sjúkra­húss, ræddi þá stöðu sem kom­in er upp á spít­al­an­um vegna auk­inn­ar einka­væð­ing­ar í heil­brigðis­kerf­inu á fundi stjórn­ar hans. Auk­in einka­væð­ing get­ur bú­ið til hvata fyr­ir lækna að vera í hluta­starfi á Land­spít­al­an­um en stjórn­end­ur hans hafa um ára­bil reynt að snúa þeirri þró­un við.
Reykjanesbær lokar sundlaugum og biðlar til íbúa að draga úr rafmagnsnotkun
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Reykja­nes­bær lok­ar sund­laug­um og biðl­ar til íbúa að draga úr raf­magns­notk­un

Erf­ið staða er kom­in upp í ýms­um bæj­um og byggð­ar­lög­um á Reykja­nes­inu eft­ir að heita­vatns­lögn HS Veitna rofn­aði eft­ir að hraun flæddi yf­ir leiðsl­una. Svið­stjóri um­hverf­is- og fram­kvæmda­sviðs Reykja­nes­bæj­ar seg­ir að bú­ið sé að loka sund­laug­um og skrúfa fyr­ir alla óþarfa heita­vatns­notk­un. Þá sé byrj­að að ræða hugs­an­lega flutn­inga á fólki frá hjúkr­un­ar­heim­il­um.
Deilan um ráðningu Lúðvíks Arnar: „Á þetta hlusta bara ekki bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins“
FréttirRáðning Lúðvíks Arnar Steinarssonar til Garðabæjar

Deil­an um ráðn­ingu Lúð­víks Arn­ar: „Á þetta hlusta bara ekki bæj­ar­full­trú­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins“

Sara Dögg Svan­hild­ar­dótt­ir, bæj­ar­full­trúi Við­reisn­ar í Garða­bæ, seg­ir að minni­hlut­inn í sveit­ar­fé­lag­inu sé ekki hætt­ur að gagn­rýna ráðn­ingu Lúð­víks Arn­ar Stein­ars­son­ar til bæj­ar­ins. Þóra Hjaltested, sem Lúð­vík var ráð­inn fram yf­ir, seg­ist ekki ætla að tjá sig um mál­ið.
Ríkið greiðir niður vexti og verðbætur á lánum lífeyrissjóðanna
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Rík­ið greið­ir nið­ur vexti og verð­bæt­ur á lán­um líf­eyr­is­sjóð­anna

Fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra hef­ur und­ir­rit­að sam­komu­lag við tólf líf­eyr­is­sjóði um hús­næð­is­lán sjóð­anna til ein­stak­linga í Grinda­vík. Sam­kvæmt sam­komu­lag­inu mun rík­is­sjóð­ur greiða vexti og verð­bæt­ur sem leggj­ast á líf­eyr­is­sjóðslán Grind­vík­inga frá des­em­ber 2023 til maí 2024.
Lagt til að ósáttir flugfarþegar greiði Samgöngustofu 5.000 króna málskotsgjald
FréttirNeytendamál

Lagt til að ósátt­ir flug­far­þeg­ar greiði Sam­göngu­stofu 5.000 króna mál­skots­gjald

Drög að nýrri reglu­gerð um rétt­indi flug­far­þega fóru ný­ver­ið í sam­ráðs­gátt. Sam­kvæmt drög­un­um er lagt til að kvart­end­ur greiði Sam­göngu­stöfu 5.000 króna gjald fyr­ir máls­með­ferð í ágrein­ings­mál­um sem skot­ið er til stofn­un­ar­inn­ar. Þá kveð­ur ný reglu­gerð á um að Sam­göngu­stofa muni fram­veg­is ekki taka við er­ind­um vegna skemmds eða glat­aðs far­ang­urs.
Rúmlega hundrað gestir í Bláa lóninu – höfðu tíma til að pakka í töskur
FréttirJarðhræringar við Grindavík

Rúm­lega hundrað gest­ir í Bláa lón­inu – höfðu tíma til að pakka í tösk­ur

Þó nokk­ur fjöldi var stadd­ur á hót­el­um Bláa lóns­ins þeg­ar gjósa fór í morg­un. Að sögn Helgu Árna­dótt­ur, fram­kvæmda­stjóra sölu-, mark­aðs- og vöru­þró­un­ar­sviðs Bláa lóns­ins, ein­kennd­ist rým­ing­in ekki af neinu óða­g­oti. Bú­ið var að und­ir­búa gesti und­ir þann mögu­leika að gjósa færi.
„Þið eruð djöfulsins fasistar og ættuð að skammast ykkar“
FréttirFlóttamenn

„Þið er­uð djöf­uls­ins fas­ist­ar og ætt­uð að skamm­ast ykk­ar“

Drög að frum­varpi um lok­að bú­setu­úr­ræði hafa feng­ið á sig tölu­verða gagn­rýni í sam­ráðs­gátt stjórn­valda – bæði frá ein­stak­ling­um og sam­tök­um. Er frum­varps­til­lag­an með­al ann­ars bendl­uð við fas­isma, fanga­búð­ir og að­för gegn mann­rétt­ind­um. Rauði kross­inn, Mann­rétt­inda­skrif­stofa, UNICEF og Barna­heill lýsa yf­ir áhyggj­um af vist­un barna í bú­setu­úr­ræð­inu og segja ákvæði frum­varps­ins óljós og mats­kennd.
Lögreglan mælir aukna ógn á hryðjuverkum í nýju áhættumati
FréttirLögregla og valdstjórn

Lög­regl­an mæl­ir aukna ógn á hryðju­verk­um í nýju áhættumati

Grein­ing­ar­deild rík­is­lög­reglu­stjóra kynnti fyr­ir skömmu til sög­unn­ar nýtt áhættumat sem legg­ur mat á ógn sem staf­ar af hryðju­verk­um hér á landi. Sam­kvæmt nýju áhættumati er hættu­stig­ið hér á landi met­ið á þriðja stigi af fimm sem þýð­ir að til stað­ar sé ásetn­ing­ur og geta til þess að skipu­leggja hryðju­verk hér á landi.
„Sjálfstæðisflokkurinn vill nota líf þessa fólks sem skiptimynt“
FréttirFöst á Gaza

„Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn vill nota líf þessa fólks sem skipti­mynt“

Um­ræð­ur um fjöl­skyldusam­ein­ing­ar dval­ar­leyf­is­hafa sem fast­ir eru á Gaza voru áber­andi í ræð­um í störf­um þings­ins í dag. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir og In­ger Erla Thomsen sögðu Sjálf­stæð­is­flokk­inn nota fólk sem fast væri á Gaza sem skipti­mynt gegn því að knýja í gegn harð­ari út­lend­inga­lög­gjöf.

Mest lesið undanfarið ár