Katrín og Lilja segja nei – Landsbankinn verður ekki seldur
Fréttir

Katrín og Lilja segja nei – Lands­bank­inn verð­ur ekki seld­ur

For­sæt­is- og við­skipta­ráð­herra segja að ekki standi til að selja hlut rík­is­ins í Lands­bank­an­um í kjöl­far kaupa bank­ans á trygg­inga­fé­lag­inu TM, þrátt fyr­ir yf­ir­lýs­ing­ar fjár­mála­ráð­herra þess efn­is. Þing­menn stjórn­ar­and­stöð­unn­ar lýstu marg­ir hverj­ir yf­ir furðu yf­ir ólík­um sjón­ar­mið­um ráð­herra í rík­is­stjórn­inni gagn­vart mál­inu í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­um fyrr í dag.
Stefán Ólafsson um nýja kjarasamninga: „það er veðmál í þessu“
Fréttir

Stefán Ólafs­son um nýja kjara­samn­inga: „það er veð­mál í þessu“

Í sextánda þætti Pressu mættu Anna Hrefna Ingi­mund­ar­dótt­ir, að­stoð­ar­fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, og Stefán Ólafs­son, sér­fræð­ing­ur hjá Efl­ingu – stétt­ar­fé­lagi, til þess að ræða nýju kjara­samn­ing­anna. Í við­tal­inu við­ur­kenndi Stefán að samn­ing­ur­inn væri í raun nokk­urs kon­ar veð­mál, þar sem von­ir væru bundn­ar við hjöðn­un verð­bólgu til þess að skila launa­fólki ásætt­an­leg­um kjara­bót­um.
Bankasýslan getur ekki gert grein fyrir tug milljóna kaupum á þjónustu
Viðskipti

Banka­sýsl­an get­ur ekki gert grein fyr­ir tug millj­óna kaup­um á þjón­ustu

Frá því að til­kynnt var að leggja ætti nið­ur Banka­sýslu rík­is­ins og fram að síð­ustu ára­mót­um þá keypti stofn­un­in þjón­ustu fyr­ir 57,4 millj­ón­ir króna. Hún get­ur ekki svar­að því nema að hluta af hverj­um hún keypti þessa þjón­ustu. Mest af því sem stofn­un­in get­ur gert grein fyr­ir fór til Logos, eða alls 15,3 millj­ón­ir króna á átta mán­uð­um í fyrra.
Ríkið ætlar að útvista liðskiptaaðgerðum til einkafyrirtækja í allt að fimm ár
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Rík­ið ætl­ar að út­vista lið­skipta­að­gerð­um til einka­fyr­ir­tækja í allt að fimm ár

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands ætla að út­vista lið­skipta­að­gerð­um, að­gerð­um vegna en­dómetríósu og brjósk­losi með samn­ing­um til allt að fimm ára. Samn­ing­arn­ir gagn­ast einka­rekna heil­brigð­is­fyr­ir­tæk­inu Klíník­inni sér­stak­lega vel þar sem það fram­kvæm­ir all­ar þess­ar að­gerð­ir. For­stjóri Sjúkra­húss­ins á Ak­ur­eyri lýs­ir áhyggj­um af auk­inni út­vist­un skurða­gerða til einka­fyr­ir­tækja.
Erum eiginlega að byrja upp á nýtt
FréttirRaunir Grindvíkinga

Er­um eig­in­lega að byrja upp á nýtt

Enda­laus­ar áhyggj­ur af fötl­uð­um syni og aldr­aðri móð­ur hafa ein­kennt mán­uð­ina fjóra sem liðn­ir eru síð­an hár­greiðslu­meist­ar­inn Guð­rún Kristjana Jóns­dótt­ir, Lillý, flúði Grinda­vík. Fjöl­skyld­an ætl­ar ekki að flytja þang­að aft­ur. „Það gerð­ist eitt­hvað innra með mér þeg­ar mað­ur­inn féll of­an í sprung­una,“ seg­ir hún. Sprung­an sem klauf svo íþrótta­hús­ið, ann­að heim­ili sona henn­ar, gerði að end­ingu út­slag­ið.

Mest lesið undanfarið ár