Nýtt efni

Volaða land
Í síðasta þætti Bíó Tvíó í bili ræða Andrea og Steindór kvikmynd Hlyns Pálmasonar frá 2022, Volaða land. Fleiri þættir eru í boði á Patreon síðu Bónus Tvíó: www.patreon.com/biotvio

Þroskahjálp: Rafbyssuvæðing lögreglunnar „hrollvekjandi tilhugsun“
Sérfræðingur og framkvæmdastjóri hjá Þroskahjálp segja að samtökin hafi áhyggjur af rafbyssuvæðingu lögreglunnar. Þroskahjálp hefur fundað með embætti ríkislögreglustjóra vegna þessa. Ástæðan er sú að lögreglan hafi ekki nægilega þekkingu á stöðu fólks með fötlun sem hún kann að þurfa að hafa afskipti af.

Kjartan hættir sem stjórnarformaður
Kjartan Ólafsson er hættur sem stjórnarformaður Arnarlax eftir að hafa leitt félagið um árabil. Stofnandi stærsta hluthafa Arnarlax, Gustav Witzoe, kemur inn í stjórnina.

Hækkanir á afborgunum valda magaverk
Afborganir á húsnæðisláni sex manna fjölskyldu á höfuðborgarsvæðinu hafa hækkað um 116 þúsund krónur á 18 mánuðum. Fjölskyldan hefur þurft að ganga á sparnað til að ráða við regluleg útgjöld og er nú í því ferli að breyta láninu úr óverðtryggðu í verðtryggt til að ráða við afborganirnar.

„Ég hef ekki einu sinni fengið boð í atvinnuviðtöl“
Rafaela Georgsdóttir hefur um langt skeið leitað að störfum þar sem menntun hennar gæti nýst en án árangurs. Rafaela er menntaður lögfræðingur frá Brasilíu með sérhæfingu í umhverfisvernd.

Hvað kostar lítri af mjólk?
Þingmenn þjóðarinnar giskuðu á verð á einum lítra af mjólk og svöruðu öðrum spurningum um verðtilfinningu sína.


Ingi Freyr Vilhjálmsson
Hvalveiðar Kristjáns sem djúpleikur
Hvalveiðar Kristjáns Loftssonar snúast um annað og meira en peninga þar sem þær eru órökréttar út frá fjárhagslegu sjónarmiði. Mannfræðingurinn Clifford Greetz rannsakaði hanaat á Balí fyrir meira en hálfri öld en þar má finna skýringar sem geta hjálpað til við að skilja ástríðu Kristjáns fyrir hvalveiðum.


Stefán Ólafsson
Verðbólgan er meira hagnaðar- en launadrifin
Það er beint samband milli aukins hlutar fyrirtækja af þjóðarkökunni og aukinnar verðbólgu, en neikvætt samband milli hlutar launafólks og verðbólgu.

Ísland situr á vannýttum mannauði meðal innflytjenda
Hlutfall innflytjenda sem lokið hafa háskólanámi er nærri því tvöfalt á við innfædda Íslendinga meðal félagsmanna í aðildarfélögum ASÍ og BSRB. Rannsóknir sýna að innflytjendur, einkum konur, eru oft og tíðum ofmenntaðar fyrir þau störf sem þær sinna.

Bensínverð það sama og fyrir ári en hlutur olíufélaga hefur tvöfaldast
Viðmiðunarverð á bensínlítra er tæplega 308 krónur nú en var 307 krónur fyrir ári. Í maí í fyrra tóku olíufélögin sem selja Íslendingum bensín 31,24 krónur af hverjum seldum lítra. Nú taka þau 62,67 krónur af hverjum seldum lítra.