Þessi grein birtist fyrir meira en mánuði.

Sú sem valdið hafði

Rit­höf­und­ur­inn og bók­mennta­fræð­ing­ur­inn Guð­mund­ur Andri Thors­son skrif­ar í minn­ingu Auð­ar Har­alds.

Sú sem valdið hafði
Auður Haralds Auður fyrir framan Melabúðina að árita bækur. Mynd: Stundin / Davíð Þór

Ég var rétt rúmlega tvítugur þegar Hvunndagshetjan kom út og fyrir ungan karlmann var það viss opinberun að lesa þessa bók þar sem maður fræddist um að það að búa í hjónabandi væri „hrein spígsporun á tvinna yfir Niagarafossana“. Og að flestir karlmenn hefðu þá hugmynd að „konan sé sístarfandi leyndardómur“. Það verður nú ekki sagt um þá karlmenn sem við sögu koma í bókinni – þeir eru hvorki sístarfandi né sérlega leyndardómsfullir.

 Hvunndagshetjan er saga um konu sem baslar ein með þrjú börn. Þetta er saga um konu sem „leitaði að öxl til að gráta á og herðum til að bera krossa og fann menn með hjarir við hálsinn sem fengu axlirnar til að smella niður eins og bilað vængjaborð ef einhverju var hlaðið á þær“. Svona skrifaði Auður: eins og sú sem valdið hafði. Hún notaði frumlegt myndmál og beitt til að afhjúpa viðhorf og hegðun þannig að …

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.990 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Kjósa
42
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár