Nýtt efni
Áróra Árnadóttir og Jukka Heinonen
Án nægjusemi er ekki hægt að ná loftslagsvænni framtíð
Ísland er á topp 10 lista þegar verg landsframleiðsla er skoðuð á íbúa. Það ætti því ekki að koma neinum á óvart að íslendingar eru með eitt stærsta kolefnissporið í heiminum þegar við skoðum neysludrifna losun frekar en framleiðsludrifna.
Verðbólga vegna loftslagsbreytinga bitnar verst á þeim sem menga minnst
Mikið hefur verið rætt og ritað um þær efnahagslegu afleiðingar sem loftslagsbreytingar hafa í för með sér erlendis. Varað er við því að hlýnun jarðar muni hafa töluverð neikvæð áhrif á heildarframboð á ýmsum vörum í heimshagkerfinu sem gæti ýtt undir verðbólgu.
Endalokin eru ekki í ruslatunnunni
Sjálfbærni er meginstef í lífi Hrefnu Bjargar Gylfadóttur, teymisþjálfa hjá Marel. Sem barn fannst henni skrítið að henda hlutum í ruslið, það áttu ekki að vera endalokin. Sjálfbærnivegferð Hrefnu Bjargar hófst með óbilandi áhuga á endurvinnslu. Hún prófaði að lifa umbúðalausu lífi sem reyndist þrautin þyngri en hjálpaði henni að móta eigin sjálfbærni.
Ari Trausti Guðmundsson
Námur í sjó, fracking og fakling
„Íslensk stjórnvöld eiga að mótmæla formlega námufyrirætlunum norskra aðila og norska ríkisins sem gætu raungerst á komandi árum,“ skrifar jarðvísindamaðurinn Ari Trausti Guðmundsson.
Bergþóra Snæbjörnsdóttir
Góð stjórnsýsla í skjóli nætur
Þau voru meðhöndluð eins og harðsvíruðustu glæpamenn.
Nafn stúlkunnar sem fannst látin
Stúlkan sem fannst látin við Krýsuvíkurveg var 10 ára gömul og búsett í Reykjavík.
„Ekki hægt að fara að sofa í gær af því maður vissi ekki hvort að Yazan var öruggur“
Heimildin ræddi við mótmælendur sem stóðu fyrir utan ríkisstjórnarfund í morgun og mótmæltu brottvísun hins ellefu ára gamla Yazans Tamimi. „Við erum öll ógeðslega sár og reið í hjörtunum okkar. Þetta er svo ómanneskjulegt og ógeðslegt að manni hryllir við,“ segir einn mótmælandi.
Indriði Þorláksson
Veiðigjöld, VLF og skattar
Indriði H. Þorláksson segir skýrslu Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi marklausa í heild sinni vegna veikleika við gerð hennar. Við lestur hennar verði fljótt ljóst að hún byggist á úreltum kennisetningum og staðreyndum sé hagað eftir þörfum.
Þorvaldur Gylfason
Bráðnandi jöklar, brunnin tún
Eina færa leiðin til að forða heimsbyggðinni undan sífellt þyngri veðurofsa, bráðnandi jöklum, brunnum túnum og annarri slíkri óáran af mannavöldum er að beina útgjöldum ríkis, byggða og einkaframtaks inn á grænni lendur í samræmi við ráðgjöf yfirgnæfandi hluta náttúrurvísindamanna um allan heim.
„Þessi ríkisstjórn er náttúrulega þannig að hún þrælast í gegn um hvað sem er“
Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra segist ekki hafa áhyggjur af ríkisstjórninni í tengslum við yfirvofandi brottvísun Yazans Tamimi. „Ég held að hún sé löngu vaxin upp úr því að maður sé að hafa einhverjar sérstakar áhyggjur af henni.“
Gjöld vegna aksturs og eldsneytis gætu orðið 10 milljörðum hærri
Skattkerfisbreytingar sem tengjast akstri ökutækja og eldsneyti munu auka tekjur ríkissjóðs um rúmlega 10 milljarða á milli ára, samkvæmt fjárlagafrumvarpi komandi árs.
Hugmyndir að mögulegum aðgerðum fyrirferðarmiklar
Alls eru 150 aðgerðir í uppfærðri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Lítill hluti þeirra eru beinar loftslagsaðgerðir sem búið er að meta með tilliti til samdráttar fyrir árið 2030, en alls eru 66 á hugmyndastigi. Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir svokallað sjálfstætt markmið ríkisstjórnarinnar um samdrátt í losun marklaust bull og að atvinnulífið hafi gefið loftslagsráðherranum Guðlaugi Þór Þórðarsyni langt nef með viðbrögðum sínum við áætluninni í sumar.
Rekstraraðilar búi sig undir aukna náttúruvá
Víðir Reynisson hjá Almannavörnum segir miklar og kostnaðarsamar framkvæmdir eftir til að efla öryggi landsmanna þegar hættan eykst vegna loftslagsbreytinga.
Dagur Hjartarson
Stærsta tilfinning í sögu jarðarinnar
„Ég vakna með orðið bláhvalur á vörunum, það liggur þarna eins og sönnunargagn sem einhver hefur komið fyrir á vettvangi glæps,“ skrifar rithöfundurinn Dagur Hjartarson.
Aldrei fleiri morð á Íslandi - þrjú börn látin á árinu
Faðir, sem grunaður er um að hafa banað 10 ára dóttur sinni í gærkvöldi, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 24. september. Sjö hefur verið banað í sex manndrápsmálum það sem af er ári, þar af þrjú börn. Áður hafði mesti fjöldi morða á einu ári verið fimm.
Grafalvarleg staða en minni umræða
Finnur Richart Andrason, forseti Ungra umhverfissinna, telur að almenningur sé ekki lengur móttækilegur fyrir stórum fullyrðingum um loftslagsbreytingar þótt þær séu allar sannar. Fólk tali minna um ástandið og mæting á loftslagsmótmæli sé nú afar dræm.