Listflakkarinn

Listflakkarinn

Listflakkarinn og rithöfundurinn Snæbjörn Brynjarsson lýsir því sem ber fyrir augu og eyru, hvað á daga hans drífur og hvað er að gerast í listheimum. (Og svo inni á milli röfl).
Fyrsta kosningaloforð Sigmundar Davíðs

Fyrsta kosn­ingalof­orð Sig­mund­ar Dav­íðs

Er ekki kjör­ið tæki­færi að rifja upp fyrsta kosn­ingalof­orð Sig­mund­ar nú þeg­ar hann hef­ur misst for­mann­sembætt­ið? Ákvað að upp­færa að­eins fyrstu aug­lýs­ing­una hans:Fyr­ir rúm­um eitt þús­und ár­um settu Ís­lend­ing­ar á lagg­irn­ar þjóð­þing. Al­þingi.* Á há­tíð­is og tylli­dög­um er­um við stolt af sögu þess­ar­ar æðstu og elstu sam­eig­in­legu stofn­un­ar lands­manna.       Nú er svo kom­ið að Al­þingi er mátt­laust, ráð­herr­ar...

Leki inn­an úr kosn­inga­skrif­stofu fram­sókn­ar

Mér var rétt í þessu að ber­ast tölvu­pósts­send­ing frá manni sem gaf ekki upp nafn og vill láta kalla sig „John Doe.“ Lík­ast til er hann þó inn­an­búð­ar­mað­ur úr fram­sókn­ar­flokk­in­um því hann hef­ur í hönd­un­um trún­að­ar­skjöl frá kosn­inga­skrif­stofu fram­sókn­ar­manna. Rýni mað­ur vel í gögn­in má sjá hversu mik­ið af 50 millj­ón­un­um sem fram­sókn­ar­hús­ið í Reykja­vík var veð­sett fyr­ir munu fara...

Fyrn­ing­ar­leið­in í póli­tík

Fór á mjög fræð­andi fyr­ir­lest­ur sem hald­in var í Sjó­minja­safn­inu, og það má hrósa Sam­fylk­ing­unni fyr­ir að fá Sjúrð Ska­ale frá Fær­eyj­um til að kynna fyr­ir okk­ur áhuga­mönn­um út­boðs­leið­ina. Launa­kjör fólks í sjáv­ar­út­vegi eru betri en á Ís­landi, bæði í Fær­eyj­um og Nor­egi og sjó­menn og verka­fólk fá hærri hlut­deild í afla, auk þess sem meira renn­ur til sam­fé­lags­ins með...

Fyr­ir hvern eru þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­ur?

Fyr­ir hvern eru þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­ur? Svar­ið felst svo aug­ljós­lega í spurn­ing­unni. At­kvæða­greiðsl­an er fyr­ir þann sem greið­ir at­kvæð­ið, þ.e.a.s. þjóð­ina sjálfa.  Þess vegna þarf ein­mitt stjórn­ar­skrá sem ger­ir ráð fyr­ir því að þjóð­in geti kall­að eft­ir at­kvæða­greiðsl­unni og að far­ið verði eft­ir henni. Á síð­ustu ár­um hafa ver­ið ótal þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­ur og mik­ið rif­ist um hvort þær séu af hinu góða. Að...

Leik­skóla­kenn­ar­inn og banka­stjór­inn

Ætti leik­skóla­kenn­ar­inn að borga sömu upp­hæð fyr­ir nám sitt og banka­stjór­inn? Já, seg­ir mennta­mála­ráð­herra, en nýja frum­varp hans af­nem­ur tekju­teng­ingu til náms­lána og hækk­ar vexti. Náms­lán verða þar með ekki bara dýr­ari, held­ur jafn­dýr óháð stöðu ein­stak­lings­ins. Fjár­mála­verk­fræð­ing­ur­inn með tvær millj­ón­ir á mán­uði greið­ir sömu upp­hæð og hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur­inn sem nær ekki einu sinni helm­ingn­um af sömu laun­um þótt hann tæki...
Heimsókn í KUMU

Heim­sókn í KUMU

Þetta er býsna skemmti­leg mynd eft­ir eist­neska mál­ar­ann Johann Köler frá lok­um nítj­ándu ald­ar sem sýn­ir hvernig munk­ar eru að hrekja burtu vatna-and­ann Lor­elei. Mynd­efn­ið er sótt í þjóð­sögu sem lýs­ir því hvernig hin gömlu goð voru hrak­in brott af trú­boð­um sem með kirkju­legri bless­un hreins­uðu land­ið. Eist­ar sýndu reynd­ar kristn­inni býsna lengi við­nám, al­veg fram á síð­mið­ald­ir og það...

Takk fyr­ir mig

Það er síð­asti dag­ur­inn í próf­kjöri svo það er tími til að þakka þeim sem tóku þátt. Ég vil þakka hinum fram­bjóð­end­un­um 104 fyr­ir mál­efna­leg­ar sam­ræð­ur. Slags­mál eru lé­leg mynd­lík­ing fyr­ir svona já­kvætt próf­kjör, en við skul­um samt orða það svona: hér var slag­ur hug­mynda en ekki per­sóna. Ég þakka sér­stak­lega þeim sem vöktu okk­ur til um­hugs­un­ar um stjórn­ar­skrána, og...

Vopn­in kvödd

Það virð­ist ríkja ákveð­inn mis­skiln­ing­ur hjá land­bún­að­ar­ráð­herra (og fyrr­um ut­an­rík­is­ráð­herra) Gunn­ari Braga. Mis­skiln­ing um hverj­um hann þjón­ar, hvert hlut­verk hans er og hvað sé skyn­sam­leg­ast fyr­ir hann sjálf­an að gera. „Við skul­um hafa það al­veg á hreinu að um leið og dag­setn­ing verð­ur kom­in þá er stjórn­ar­and­stað­an kom­in með vopn í hend­urn­ar ...“ sagði hann í morg­unút­varpi rás­ar 2....

Það er ekki sama hjarta og hjarta

Ef það am­ar eitt­hvað að nefi, eyra eða háls, þá eru háls, nef og eyrna­lækn­ar hluti af sjúkra­trygg­inga­kerf­inu. Ef það am­ar eitt­hvað að aug­um, þá eru augn­lækn­ar hluti af sjúkra­trygg­inga­kerf­inu. En ef þú hef­ur tann­skemmd­ir þá skyndi­lega ertu kom­inn að mörk­um sjúkra­trygg­inga­kerf­is­ins. Spes. Það er mjög spes að gera grein­ar­mun á ungri mann­eskju sem sök­um lágs dópa­mín­flæð­is í heila ger­ir...

Dansk­ir dugn­að­ar­menn og örgeðja Sví­ar

Ítal­ir eru gáf­að­ir en gjarn­ir á að fremja morð. Dan­ir eru dugn­að­ar­menn í hví­vetna og ágæt­is bú­menn. Sví­ar eru örgeðja og ófyr­ir­leitn­ir. Lapp­ar eru lotn­ir og lág­ir vexti, kjálka­breið­ir og dökk­ir yf­ir­lit­um. Létt­lynd­ir eru þeir sagð­ir, en lítt gáf­að­ir. Mað­ur sem full­yrð­ir svona yrði álit­inn í besta falli kjáni í dag, en ein­mitt svona lýs­ir bók frá 1910 eft­ir Karl...

Lýð­ræð­is­legt um­boð: Ekk­ert

Það kom einu sinni að­komu­mað­ur á bæ sem vildi fá smá súpu í svang­inn. Hús­ráð­andi þótt­ist lít­ið eiga. Þá stakk að­komu­mað­ur­inn upp á að hann eld­aði súpu handa þeim bara með smá vatni og ein­um nagla. Hús­ráð­and­inn hleypti að­komu­mann­in­um í eld­hús­ið og beið spennt­ur. Súpa úr bara ein­um nagla! And­ar­taki síð­ar nefndi að­komu­mað­ur­inn að ein gul­rót myndi bæta bragð­ið. Hús­ráð­and­inn...
Arftakar upplýsingarinnar I

Arf­tak­ar upp­lýs­ing­ar­inn­ar I

Dýr­linga­sög­ur eru í miklu upp­á­haldi hjá mér. Þeg­ar ég flutti til Frakk­lands í fyrra skipt­ið bjó ég í St.Den­is nefnt eft­ir klaustr­inu til­eink­að ein­mitt heil­ög­um Denn­is. Núna hef ég bú­ið í eitt ár norð­an við Mont­martre þar sem Den­is var háls­hogg­inn. (Mont­martre er ein­mitt dýr­linga­fjall). Sag­an að baki nöfn­um Mont­martre og bæn­um St. Den­is sem er í nokkr­um kíló­metr­um norð­ar...

Mest lesið undanfarið ár