Listflakkarinn

Listflakkarinn

Listflakkarinn og rithöfundurinn Snæbjörn Brynjarsson lýsir því sem ber fyrir augu og eyru, hvað á daga hans drífur og hvað er að gerast í listheimum. (Og svo inni á milli röfl).

Sárs­auk­inn og þján­ing­in

Ég þekki sárs­auk­ann og þján­ing­una. Ég þekki sárs­auk­ann og þján­ing­una af því að lesa leið­in­lega, þunglama­lega og tor­skilj­an­lega náms­gagna­texta. Illa þýdda, hroð­virkn­is­lega unna, óstíl­færða, klunna­lega og and­lausa texta. Það er ekki margt hægt að skrifa um mennta­mála­stofn­un en það sem Ragn­ar Þór hef­ur hrip­að nið­ur, nema bara að taka und­ir kröf­ur um fag­mennsku og metn­að. Þetta er nefni­lega bara...

Op­ið bréf til starf­andi mennta­mála­ráð­herra

Hve marga daga, hugs­aði hún, hafði hún set­ið svona, horft á brúna, kalda fá­fræð­ina æða upp og eyða upp bakk­an­um. Hún mundi ógreini­lega upp­haf lýð­veld­is­ins, þeg­ar enn var lagð­ur metn­að­ur í menn­ing­ar­mál, Þjóð­leik­hús reist, bar­átta fyr­ir því að fá hand­rit­in heim. Rign­ing­in sem kom­ið hafði frá fenja­svæð­un­um í suðr­inu hafði bor­ið þetta allt í burtu, varla að nokk­ur nennti að...

Fleira sam­ein­ar en sundr­ar-2

Flokk­arn­ir fimm eru aft­ur farn­ir að tala sam­an. Og núna er tæki­færi til mik­illa um­bóta þar sem við höf­um ótrú­lega margt sam­eig­in­legt þrátt fyr­ir að vera ólík. Sam­kvæmt könn­un­um þótti sjö­tíu pró­sent kjós­enda VG mik­il­vægt að klára stjórn­ar­skrár­mál­ið. Það þyk­ir stuðn­ings­mönn­um Bjart­ar fram­tíð­ar, Við­reisn­ar og Pírata líka. (Og Sam­fylk­ing­unni líka). All­ir þess­ir flokk­ar vilja þjóð­garð á mið­há­lendi, og að­gerð­ir í...

Rauð­an serk skal ég sníða þér

Jóla­bóka­flóð­ið er haf­ið og í ár virð­ist smá­sag­an ætla að koma óvenju sterk inn. Stein­ar Bragi er með stórt smá­sagna­safn „Allt fer“og Frið­geir Ein­ars­son leik­lista­mað­ur er með frum­raun sína „Takk fyr­ir að láta mig vita,“ sem hef­ur feng­ið lof­sam­lega dóma. Ég er spennt­ur fyr­ir ýmsu, það eru alltaf góð­ar frétt­ir þeg­ar Guð­rún Eva og Andri Snær eru að gefa út...

Fleira sam­ein­ar en sundr­ar

Frek­ar áber­andi hvað marg­ir Pírat­ar hafa tek­ið fagn­andi stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boði Katrín­ar. Ég treysti henni vel til að leiða samn­inga­við­ræð­ur með sann­girni. Það er tæki­færi til mik­illa um­bóta þar sem við höf­um ótrú­lega margt sam­eig­in­legt þrátt fyr­ir að vera ólík. Sam­kvæmt könn­un­um þótti sjö­tíu pró­sent kjós­enda VG mik­il­vægt að klára stjórn­ar­skrár­mál­ið. Það þyk­ir stuðn­ings­mönn­um Bjart­ar fram­tíð­ar og Pírata líka. (Og Sam­fylk­ing­unni líka)....
Tölvuleikir og hugarró

Tölvu­leik­ir og hug­ar­ró

  „Ég er á því að mað­ur finni styrk í góð­um bók­um og ein­hvers kon­ar hug­ar­ró. Í dag sé ég ekk­ert nema flótta í því þeg­ar þú lok­ar þig af til dæm­is í of­beld­is­full­um tölvu­leik, eins og of marg­ir gera,“ sagði Arn­ar Már Arn­gríms­son sem ný­lega hlaut Norð­ur­landa­verð­laun­in í flokki barna- og ung­linga­bóka, í við­tali hjá Frétta­tím­an­um. Arn­ar er vel...

Lág­marks­laun 340 þús­und?

Kjara­ráð mað­ur ... því­lík steik. Hér eru tvær rök­semda­færsl­ur sem ég hef heyrt fyr­ir því að laun al­þing­is­manna þurfi að hækka: Ef laun­in eru of lág (í kring­um 750 þús­und) koma ein­tóm­ir með­al­jón­ar til að vinna á þingi. Hærri laun gera þing­menn fjár­hags­lega sjálf­stæð­ari og draga úr spill­ingu. Fá þess­ar full­yrð­ing­ar stað­ist? Ég veit það ekki al­veg, en hef nokkr­ar...

A+C+V, stjórn sem meik­ar sens

A+C+V, stjórn sem meik­ar sens.Skoð­um stefnu­mál flokk­ana á blaði. Við­reisn og Björt Fram­tíð eru nán­ast eins. Björt Fram­tíð er fyr­ir fólk sem vill kjósa frjáls­lynd­an miðju­flokk og get­ur hugs­að sér að kjósa mann í karrígul­um jakka­föt­um, Við­reisn er fyr­ir fólk sem vill kjósa frjáls­lynd­an miðju-hægri­flokk, helst í grá­um jakka­föt­um og fyrr­um sjálf­stæð­is­mann. Þess­ir flokk­ar eru borg­ar­flokk­ar, skilja ágæt­lega vægi skap­andi...

Áskor­un: Upp­fær­um Lista­há­skól­ann!

  Mað­ur var varla kom­inn út úr RÚV eft­ir upp­tök­ur hjá Víðsjá þeg­ar upp­á­hald­sal­þing­is­kona mín Val­gerð­ur Bjarna­dótt­ir bauð mér far. Ég sagð­ist vera á leið í Hafn­ar­fjörð með strætó en þakk­aði gott boð. Við höfð­um ver­ið sam­an fjög­ur, hún frá Sam­fylk­ingu, Ásta Bryn­dís Schram og svo auð­vit­að Þor­vald­ur, Alban­íu-Valdi eins og hann er stund­um kall­að­ur og milli okk­ar fjög­urra var...
Skítadreifing án sómakenndar

Skíta­dreif­ing án sóma­kennd­ar

Skíta­dreif­ing án sóma­kennd­ar   Her­ferð­in gegn Smára McCart­hy er svo laus við sóma­kennd að það mætti halda að hann væri í for­setafram­boði á móti Dav­íð Odds­syni. Því mið­ur stefn­ir Smári ein­ung­is á þing­sæti og því er erfitt að skilja þetta offors sem kall­ar á hverja rit­stjórn­ar­grein­ina á fæt­ur ann­arri hjá við­skipta­blað­inu, þar sem jafn­vel bóka­lest­ur Smára er gagn­rýnd­ur eða furðu­frétt­ir...
Hvað finnst Pírötum um nornaveiðar?

Hvað finnst Pír­öt­um um norna­veið­ar?

  Eft­ir­far­andi spurn­ing barst frá út­lönd­um:Sæll, ég hef les­ið blogg­ið þitt lengi og sá að þú ert kom­inn í fram­boð fyr­ir Pírata. Líst vel á ykk­ur, en segðu mér eitt, hvað finnst Pír­öt­um um norna­veið­ar?Kveðja, nafn­laus­Sæl/Sæll Nafn­laus,Takk fyr­ir góða spurn­ingu.Það vill svo til að fyr­ir ligg­ur álykt­un af fé­lags­fundi fyrr í mán­uð­in­um fjórða októ­ber sem svar­ar þess­ari spurn­ingu ágæt­lega:Með til­vís­un...

Virð­um sköp­un­ina

Um það bil 20 þús­und störf eru í skap­andi grein­um. Tutt­ugu þús­und fást við kvik­mynd­ir, sviðslist­ir, hönn­un, bóka­út­gáfu, grafík og önn­ur skap­andi störf. Það eru fleiri en starfa í nokkr­um iðn­aði á Ís­landi nema hugs­an­lega ferða­mennsku sem þó er ekki ótengd menn­ing­ar­heim­in­um. Samt er lít­il virð­ing bor­in fyr­ir menn­ing­ar­starfi og það hef­ur sér­stak­lega ein­kennt þetta kjör­tíma­bil. Áhuga­laus menn­ing­ar­mála­ráð­herra Nú­ver­andi...

Mest lesið undanfarið ár