Smári McCarthy

Smári McCarthy

Þingmaður Pírata fyrir Suðurkjördæmi.

Sið­ferð­is­leg fá­tækt

Aft­ur er Bisk­up Ís­lands kom­in í frétt­irn­ar fyr­ir að sýna að siða­skipt­in eigi ekki endi­lega við um Þjóð­kirkj­una und­ir henn­ar stjórn. Nú leit­ast hún ekki bara við að sverja af sér launa­hækk­un sem hún bað sjálf um, á þeim for­send­um að það sé embætt­ið, en ekki hún sjálf, sem hlýt­ur laun­in, held­ur rétt­læt­ir hún hana með til­vís­un til leigu­verðs á...

Ragnarök verka­manna­stétt­ar­inn­ar

Í dag fór ég í ár­legu kröfu­göng­una, stóð í grenj­andi rign­ingu og hlustaði á ræð­ur. Sumt var yf­ir­læt­is­fullt hjal um verka­lýðs­bar­átt­una, aðr­ir voru öfl­ug­ir. Ell­en Calmon og Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son voru frá­bær á litla svið­inu ─ merki­legt að þau fengu hvor­ugt að kom­ast á stóra svið­ið, þar sem voru minni spá­menn. Ég sá hvergi Gylfa. Fannst líka pín­legt að heyra...

Hvernig mætti haga fiskn­um?

Marg­ir hafa tal­að fyr­ir kerf­is­breyt­ing­um í sjáv­ar­út­vegi. Mark­mið­in eru mis­jöfn en flest­ir sem tala fyr­ir breyt­ing­um eru sam­mála því að þjóð­in eigi auð­lind­ina og eigi að ráð­stafa henni til að ná eðli­legri auð­lindar­entu til þjóð­ar­inn­ar, að út­gerð­in eigi að starfa á sterk­um fjár­hags­leg­um grunni, að mik­il­vægt sé að ná stöð­ug­leika og fyr­ir­sjá­an­leika í grein­inni og að all­ir eigi að geta...

Þrí­lemm­u­áhrif­in á pen­inga­stefnu Ís­lands

Í ný­legri grein Vil­hjálms Bjarna­son­ar þing­manns í Morg­un­blað­inu lýsti hann hug­mynd­um um sjálf­stæða pen­inga­stefnu í opnu hag­kerfi, og tal­ar und­ir lok­in fyr­ir meiri stöð­ug­leika. Nú er þekkt í hag­fræði fyr­ir­bæri sem kall­ast þrí­lemm­an (e. Impossi­ble Trinity), en hún seg­ir að ekki sé sam­tím­is hægt að hafa frjálst flæði fjár­magns, sjálf­stæða pen­inga­stefnu, og stöð­ugt gengi. Það má velja hvaða par...
Land mjólkur og fisks

Land mjólk­ur og fisks

Ís­land er for­ríkt af ein­ok­un. Fákeppni á mark­aði hef­ur lengi fólg­ist í að sam­tök, oft­ar en ekki póli­tískt tengd, koma sér upp margskon­ar yf­ir­burða­stöðu, oft með laga­legri vernd. Slík­ir að­il­ar nýta stöðu sína og lög­in til að hindra fram­gang annarra sem sækja inn á mark­að. Sum­ir segja að þetta sé vegna þess að við sé­um svo lít­il. Það eru það...

Fá­tækt­ar­hólfin

Það hafa ver­ið laga­breyt­ing­ar í mörg­um lönd­um og al­þjóð­leg­ir við­skipta­samn­ing­ar gerð­ir milli margra landa und­an­farna ára­tugi sem opna fyr­ir frjálst flæði fjár­magns, þjón­ustu og varn­ings án þess að opna sam­tím­is á frjálsu flæði fólks. Þetta gef­ur stór­um fyr­ir­tækj­um mögu­leika á því að fara þang­að sem vinnu­afl er ódýrt, og jafn­vel á staði þar sem eru eng­ar regl­ur sem banna þræla­hald,...

Upp­ræt­um fá­tækt

Á Ís­landi býr eng­inn við þá teg­und af mannskaða­fá­tækt sem þekk­ist víða er­lend­is. Við er­um sem bet­ur fer rík þjóð sem hef­ur fyr­ir mest­an part séð um sína. En fá­tækt er engu að síð­ur til stað­ar, og af­leið­ing­arn­ar eru al­var­leg­ar. Eft­ir efna­hags­hrun­ið 2008 hef­ur vand­inn auk­ist. Heim­il­is­laus­um hef­ur fjölg­að, pen­ingapyngj­urn­ar hafa orð­ið létt­ari, og fleiri hafa sóst í vímu­efni til...

Speen­ham­land til­raun­in

Margt hef­ur ver­ið gert í gegn­um tíð­ina til að reyna að minnka fá­tækt, en minna hef­ur ver­ið gert til að upp­ræta hana. Helsta or­sök fá­tækt­ar er að fólk á enga pen­inga. Þó ganga flest­ar til­raun­ir til að minnka fá­tækt ekki út á að leysa það vanda­mál. Í stað­inn er geng­ið út frá því að fólk sé latt og mis­heppn­að, og...
Fátækt heimsins

Fá­tækt heims­ins

Fá­tækt fer minnk­andi á heimsvísu. Á und­an­förn­um tutt­ugu ár­um hef­ur þeim sem búa við ör­byggð fækk­að veru­lega, þótt enn sé langt í land með að allt mann­kyn hafi í sig og á. Helstu ástæð­urn­ar fyr­ir minnk­andi fá­tækt er vax­andi iðn­væð­ing þró­un­ar­landa, einkum í As­íu og sum­um hlut­um Afr­íku; mik­ið af þeim iðn­aði mið­ar inn á við, þótt al­þjóða­væð­ing við­skipta skipt­ir...

Stærsta verð­mæta­til­færsla allra tíma

Ein stærsta lygi síð­ustu fjör­tíu ára er sú að skatt­ar hafi lækk­að und­ir stjórn hægri íhalds­flokka, hvort sem það er í Evr­ópu eða ann­ars­stað­ar í heim­in­um. Þeirri lygi hef­ur ver­ið hald­ið svo ákaft á lofti, af fylg­is­mönn­um Reag­ans, fylg­is­mönn­um Thatchers, áhang­end­um Dav­íðs Odds­son­ar, og fólks hvaðanæfa úr ný­frjáls­hyggju­skól­an­um, að jafn­vel skyn­samt fólk er far­ið að trúa þessu eins og hverri...

Fjár­laga­klúðr­ið í haust

  Ég er ekki ósam­mála Kristjáni Möller með að það muni verða klúð­urs­legt, séu kosn­ing­ar í lok októ­ber, að reyna að koma fjár­lög­um í gegn­um þing­ið eins og gert er ráð fyr­ir í 42. grein stjórn­ar­skránn­ar. Árs­lok renna hratt hjá, og tveir mán­uð­ir þar sem ann­ar er hálf­ur gef­ur Al­þingi lít­ið svig­rúm til að klára mál­in, ekki síst ef rík­is­stjórn­ar­mynd­un...

For­set­inn má ekki halda velli

Ég hef áð­ur sagt að það sé bráðnauð­syn­legt að ein­hver ann­ar setj­ist í for­seta­stól. Ekki vegna þess að Ólaf­ur hef­ur stað­ið sig illa, held­ur vegna þess að hann hef­ur set­ið svo lengi að heil kyn­slóð er upp kom­in sem hef­ur aldrei þekkt neitt ann­að. Það er aug­ljóst að þeg­ar Ólaf­ur Ragn­ar seg­ist vilja ekki víkja af velli, þá skil­ur...

Ekki slíta þingi strax

Ef þing­ið er slit­ið strax þá höf­um við 45 daga til kosn­inga, sam­kvæmt stjórn­ar­skrá. Það þýð­ir 45 daga fyr­ir yfir­kjör­stjórn að und­ir­búa að reka kosn­ing­ar. Það þýð­ir að það mass­ífa ferli sem Al­þing­is­kosn­ing­ar eru þarf að fara í gang á inn­an við þriðj­ung þess tíma sem það tek­ur vana­lega. Það þýð­ir í raun líka að all­ir flokk­ar hafi c.a. 15...
Veldu svo þann sem að þér þykir bestur

Veldu svo þann sem að þér þyk­ir best­ur

Fjöldi for­setafram­bjóð­anda er að verða áhyggju­efni. Fjölgi þeim áfram með sama hraða má bú­ast við að meg­in­þorri mann­kyns verði í fram­boði áð­ur en yf­ir lýk­ur. En í al­vöru tal­að, þá er vanda­mál­ið ekki fjöldi fram­bjóð­enda, held­ur að­ferð­in sem við not­um til að gera upp á milli þeirra. Í stjórn­ar­skránni seg­ir að for­seti sé rétt kjör­inn sem hlýt­ur flest at­kvæði í...
Litla Evrópa

Litla Evr­ópa

Að hraða inn­göngu­ferli Tyrk­lands í Evr­ópu­sam­band­ið er slæm hug­mynd. Rök­in eru marg­vís­leg, og þá ekki síst auk­in sam­staða um við­brögð við flótta­manna­vand­an­um og sterk­ari mót­staða gegn hern­að­ar­brölti Rússa. Mótrök­in vega þó þyngra. Er­doğ­an Tyrk­lands­for­seti hef­ur í mörg ár brot­ið kerf­is­lægt gegn mann­rétt­ind­um. Ár­ið 2012 voru 49 blaða­menn fang­els­að­ir í Tyrklandi fyr­ir hin ýmsu brot, þótt þeim hafi raun­ar fækk­að und­an­far­ið....
Sérfræði ráðgjafa

Sér­fræði ráð­gjafa

Það er hægt að sætta sig við póli­tískt skip­aða ráð­herra, að ein­hverju leyti. Það væri auð­vit­að æski­legt að þeir hefðu eitt­hvað til brunns að bera í sín­um ráðu­neyt­um, þótt það virð­ist lít­ið stund­að á Ís­landi. Mað­ur bið­ur ekki um mik­ið -- smá starfs­reynslu, ör­litla þekk­ingu á mála­flokkn­um, eitt­hvað. Bara eitt­hvað. Þeg­ar ráð­herr­ar eru svo til van­hæf­ir í sín­ar stöð­ur er...

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.
Loka auglýsingu