Aftur er Biskup Íslands komin í fréttirnar fyrir að sýna að siðaskiptin eigi ekki endilega við um Þjóðkirkjuna undir hennar stjórn. Nú leitast hún ekki bara við að sverja af sér launahækkun sem hún bað sjálf um, á þeim forsendum að það sé embættið, en ekki hún sjálf, sem hlýtur launin, heldur réttlætir hún hana með tilvísun til leiguverðs á...
Ragnarök verkamannastéttarinnar
Í dag fór ég í árlegu kröfugönguna, stóð í grenjandi rigningu og hlustaði á ræður. Sumt var yfirlætisfullt hjal um verkalýðsbaráttuna, aðrir voru öflugir. Ellen Calmon og Ragnar Þór Ingólfsson voru frábær á litla sviðinu ─ merkilegt að þau fengu hvorugt að komast á stóra sviðið, þar sem voru minni spámenn. Ég sá hvergi Gylfa. Fannst líka pínlegt að heyra...
Hvernig mætti haga fisknum?
Margir hafa talað fyrir kerfisbreytingum í sjávarútvegi. Markmiðin eru misjöfn en flestir sem tala fyrir breytingum eru sammála því að þjóðin eigi auðlindina og eigi að ráðstafa henni til að ná eðlilegri auðlindarentu til þjóðarinnar, að útgerðin eigi að starfa á sterkum fjárhagslegum grunni, að mikilvægt sé að ná stöðugleika og fyrirsjáanleika í greininni og að allir eigi að geta...
Þrílemmuáhrifin á peningastefnu Íslands
Í nýlegri grein Vilhjálms Bjarnasonar þingmanns í Morgunblaðinu lýsti hann hugmyndum um sjálfstæða peningastefnu í opnu hagkerfi, og talar undir lokin fyrir meiri stöðugleika. Nú er þekkt í hagfræði fyrirbæri sem kallast þrílemman (e. Impossible Trinity), en hún segir að ekki sé samtímis hægt að hafa frjálst flæði fjármagns, sjálfstæða peningastefnu, og stöðugt gengi. Það má velja hvaða par...
Land mjólkur og fisks
Ísland er forríkt af einokun. Fákeppni á markaði hefur lengi fólgist í að samtök, oftar en ekki pólitískt tengd, koma sér upp margskonar yfirburðastöðu, oft með lagalegri vernd. Slíkir aðilar nýta stöðu sína og lögin til að hindra framgang annarra sem sækja inn á markað. Sumir segja að þetta sé vegna þess að við séum svo lítil. Það eru það...
Fátæktarhólfin
Það hafa verið lagabreytingar í mörgum löndum og alþjóðlegir viðskiptasamningar gerðir milli margra landa undanfarna áratugi sem opna fyrir frjálst flæði fjármagns, þjónustu og varnings án þess að opna samtímis á frjálsu flæði fólks. Þetta gefur stórum fyrirtækjum möguleika á því að fara þangað sem vinnuafl er ódýrt, og jafnvel á staði þar sem eru engar reglur sem banna þrælahald,...
Upprætum fátækt
Á Íslandi býr enginn við þá tegund af mannskaðafátækt sem þekkist víða erlendis. Við erum sem betur fer rík þjóð sem hefur fyrir mestan part séð um sína. En fátækt er engu að síður til staðar, og afleiðingarnar eru alvarlegar. Eftir efnahagshrunið 2008 hefur vandinn aukist. Heimilislausum hefur fjölgað, peningapyngjurnar hafa orðið léttari, og fleiri hafa sóst í vímuefni til...
Speenhamland tilraunin
Margt hefur verið gert í gegnum tíðina til að reyna að minnka fátækt, en minna hefur verið gert til að uppræta hana. Helsta orsök fátæktar er að fólk á enga peninga. Þó ganga flestar tilraunir til að minnka fátækt ekki út á að leysa það vandamál. Í staðinn er gengið út frá því að fólk sé latt og misheppnað, og...
Fátækt heimsins
Fátækt fer minnkandi á heimsvísu. Á undanförnum tuttugu árum hefur þeim sem búa við örbyggð fækkað verulega, þótt enn sé langt í land með að allt mannkyn hafi í sig og á. Helstu ástæðurnar fyrir minnkandi fátækt er vaxandi iðnvæðing þróunarlanda, einkum í Asíu og sumum hlutum Afríku; mikið af þeim iðnaði miðar inn á við, þótt alþjóðavæðing viðskipta skiptir...
Stærsta verðmætatilfærsla allra tíma
Ein stærsta lygi síðustu fjörtíu ára er sú að skattar hafi lækkað undir stjórn hægri íhaldsflokka, hvort sem það er í Evrópu eða annarsstaðar í heiminum. Þeirri lygi hefur verið haldið svo ákaft á lofti, af fylgismönnum Reagans, fylgismönnum Thatchers, áhangendum Davíðs Oddssonar, og fólks hvaðanæfa úr nýfrjálshyggjuskólanum, að jafnvel skynsamt fólk er farið að trúa þessu eins og hverri...
Fjárlagaklúðrið í haust
Ég er ekki ósammála Kristjáni Möller með að það muni verða klúðurslegt, séu kosningar í lok október, að reyna að koma fjárlögum í gegnum þingið eins og gert er ráð fyrir í 42. grein stjórnarskránnar. Árslok renna hratt hjá, og tveir mánuðir þar sem annar er hálfur gefur Alþingi lítið svigrúm til að klára málin, ekki síst ef ríkisstjórnarmyndun...
Forsetinn má ekki halda velli
Ég hef áður sagt að það sé bráðnauðsynlegt að einhver annar setjist í forsetastól. Ekki vegna þess að Ólafur hefur staðið sig illa, heldur vegna þess að hann hefur setið svo lengi að heil kynslóð er upp komin sem hefur aldrei þekkt neitt annað. Það er augljóst að þegar Ólafur Ragnar segist vilja ekki víkja af velli, þá skilur...
Ekki slíta þingi strax
Ef þingið er slitið strax þá höfum við 45 daga til kosninga, samkvæmt stjórnarskrá. Það þýðir 45 daga fyrir yfirkjörstjórn að undirbúa að reka kosningar. Það þýðir að það massífa ferli sem Alþingiskosningar eru þarf að fara í gang á innan við þriðjung þess tíma sem það tekur vanalega. Það þýðir í raun líka að allir flokkar hafi c.a. 15...
Veldu svo þann sem að þér þykir bestur
Fjöldi forsetaframbjóðanda er að verða áhyggjuefni. Fjölgi þeim áfram með sama hraða má búast við að meginþorri mannkyns verði í framboði áður en yfir lýkur. En í alvöru talað, þá er vandamálið ekki fjöldi frambjóðenda, heldur aðferðin sem við notum til að gera upp á milli þeirra. Í stjórnarskránni segir að forseti sé rétt kjörinn sem hlýtur flest atkvæði í...
Litla Evrópa
Að hraða inngönguferli Tyrklands í Evrópusambandið er slæm hugmynd. Rökin eru margvísleg, og þá ekki síst aukin samstaða um viðbrögð við flóttamannavandanum og sterkari mótstaða gegn hernaðarbrölti Rússa. Mótrökin vega þó þyngra. Erdoğan Tyrklandsforseti hefur í mörg ár brotið kerfislægt gegn mannréttindum. Árið 2012 voru 49 blaðamenn fangelsaðir í Tyrklandi fyrir hin ýmsu brot, þótt þeim hafi raunar fækkað undanfarið....
Sérfræði ráðgjafa
Það er hægt að sætta sig við pólitískt skipaða ráðherra, að einhverju leyti. Það væri auðvitað æskilegt að þeir hefðu eitthvað til brunns að bera í sínum ráðuneytum, þótt það virðist lítið stundað á Íslandi. Maður biður ekki um mikið -- smá starfsreynslu, örlitla þekkingu á málaflokknum, eitthvað. Bara eitthvað. Þegar ráðherrar eru svo til vanhæfir í sínar stöður er...
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
3
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
5
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
6
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.