Smári McCarthy

Smári McCarthy

Þingmaður Pírata fyrir Suðurkjördæmi.

Ragnarök verka­manna­stétt­ar­inn­ar

Í dag fór ég í ár­legu kröfu­göng­una, stóð í grenj­andi rign­ingu og hlustaði á ræð­ur. Sumt var yf­ir­læt­is­fullt hjal um verka­lýðs­bar­átt­una, aðr­ir voru öfl­ug­ir. Ell­en Calmon og Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son voru frá­bær á litla svið­inu ─ merki­legt að þau fengu hvor­ugt að kom­ast á stóra svið­ið, þar sem voru minni spá­menn. Ég sá hvergi Gylfa. Fannst líka pín­legt að heyra...

Hvernig mætti haga fiskn­um?

Marg­ir hafa tal­að fyr­ir kerf­is­breyt­ing­um í sjáv­ar­út­vegi. Mark­mið­in eru mis­jöfn en flest­ir sem tala fyr­ir breyt­ing­um eru sam­mála því að þjóð­in eigi auð­lind­ina og eigi að ráð­stafa henni til að ná eðli­legri auð­lindar­entu til þjóð­ar­inn­ar, að út­gerð­in eigi að starfa á sterk­um fjár­hags­leg­um grunni, að mik­il­vægt sé að ná stöð­ug­leika og fyr­ir­sjá­an­leika í grein­inni og að all­ir eigi að geta...

Þrí­lemm­u­áhrif­in á pen­inga­stefnu Ís­lands

Í ný­legri grein Vil­hjálms Bjarna­son­ar þing­manns í Morg­un­blað­inu lýsti hann hug­mynd­um um sjálf­stæða pen­inga­stefnu í opnu hag­kerfi, og tal­ar und­ir lok­in fyr­ir meiri stöð­ug­leika. Nú er þekkt í hag­fræði fyr­ir­bæri sem kall­ast þrí­lemm­an (e. Impossi­ble Trinity), en hún seg­ir að ekki sé sam­tím­is hægt að hafa frjálst flæði fjár­magns, sjálf­stæða pen­inga­stefnu, og stöð­ugt gengi. Það má velja hvaða par...

Fá­tækt­ar­hólfin

Það hafa ver­ið laga­breyt­ing­ar í mörg­um lönd­um og al­þjóð­leg­ir við­skipta­samn­ing­ar gerð­ir milli margra landa und­an­farna ára­tugi sem opna fyr­ir frjálst flæði fjár­magns, þjón­ustu og varn­ings án þess að opna sam­tím­is á frjálsu flæði fólks. Þetta gef­ur stór­um fyr­ir­tækj­um mögu­leika á því að fara þang­að sem vinnu­afl er ódýrt, og jafn­vel á staði þar sem eru eng­ar regl­ur sem banna þræla­hald,...

Upp­ræt­um fá­tækt

Á Ís­landi býr eng­inn við þá teg­und af mannskaða­fá­tækt sem þekk­ist víða er­lend­is. Við er­um sem bet­ur fer rík þjóð sem hef­ur fyr­ir mest­an part séð um sína. En fá­tækt er engu að síð­ur til stað­ar, og af­leið­ing­arn­ar eru al­var­leg­ar. Eft­ir efna­hags­hrun­ið 2008 hef­ur vand­inn auk­ist. Heim­il­is­laus­um hef­ur fjölg­að, pen­ingapyngj­urn­ar hafa orð­ið létt­ari, og fleiri hafa sóst í vímu­efni til...
Fátækt heimsins

Fá­tækt heims­ins

Fá­tækt fer minnk­andi á heimsvísu. Á und­an­förn­um tutt­ugu ár­um hef­ur þeim sem búa við ör­byggð fækk­að veru­lega, þótt enn sé langt í land með að allt mann­kyn hafi í sig og á. Helstu ástæð­urn­ar fyr­ir minnk­andi fá­tækt er vax­andi iðn­væð­ing þró­un­ar­landa, einkum í As­íu og sum­um hlut­um Afr­íku; mik­ið af þeim iðn­aði mið­ar inn á við, þótt al­þjóða­væð­ing við­skipta skipt­ir...

Stærsta verð­mæta­til­færsla allra tíma

Ein stærsta lygi síð­ustu fjör­tíu ára er sú að skatt­ar hafi lækk­að und­ir stjórn hægri íhalds­flokka, hvort sem það er í Evr­ópu eða ann­ars­stað­ar í heim­in­um. Þeirri lygi hef­ur ver­ið hald­ið svo ákaft á lofti, af fylg­is­mönn­um Reag­ans, fylg­is­mönn­um Thatchers, áhang­end­um Dav­íðs Odds­son­ar, og fólks hvaðanæfa úr ný­frjáls­hyggju­skól­an­um, að jafn­vel skyn­samt fólk er far­ið að trúa þessu eins og hverri...

Fjár­laga­klúðr­ið í haust

  Ég er ekki ósam­mála Kristjáni Möller með að það muni verða klúð­urs­legt, séu kosn­ing­ar í lok októ­ber, að reyna að koma fjár­lög­um í gegn­um þing­ið eins og gert er ráð fyr­ir í 42. grein stjórn­ar­skránn­ar. Árs­lok renna hratt hjá, og tveir mán­uð­ir þar sem ann­ar er hálf­ur gef­ur Al­þingi lít­ið svig­rúm til að klára mál­in, ekki síst ef rík­is­stjórn­ar­mynd­un...
Veldu svo þann sem að þér þykir bestur

Veldu svo þann sem að þér þyk­ir best­ur

Fjöldi for­setafram­bjóð­anda er að verða áhyggju­efni. Fjölgi þeim áfram með sama hraða má bú­ast við að meg­in­þorri mann­kyns verði í fram­boði áð­ur en yf­ir lýk­ur. En í al­vöru tal­að, þá er vanda­mál­ið ekki fjöldi fram­bjóð­enda, held­ur að­ferð­in sem við not­um til að gera upp á milli þeirra. Í stjórn­ar­skránni seg­ir að for­seti sé rétt kjör­inn sem hlýt­ur flest at­kvæði í...
Litla Evrópa

Litla Evr­ópa

Að hraða inn­göngu­ferli Tyrk­lands í Evr­ópu­sam­band­ið er slæm hug­mynd. Rök­in eru marg­vís­leg, og þá ekki síst auk­in sam­staða um við­brögð við flótta­manna­vand­an­um og sterk­ari mót­staða gegn hern­að­ar­brölti Rússa. Mótrök­in vega þó þyngra. Er­doğ­an Tyrk­lands­for­seti hef­ur í mörg ár brot­ið kerf­is­lægt gegn mann­rétt­ind­um. Ár­ið 2012 voru 49 blaða­menn fang­els­að­ir í Tyrklandi fyr­ir hin ýmsu brot, þótt þeim hafi raun­ar fækk­að und­an­far­ið....
Sérfræði ráðgjafa

Sér­fræði ráð­gjafa

Það er hægt að sætta sig við póli­tískt skip­aða ráð­herra, að ein­hverju leyti. Það væri auð­vit­að æski­legt að þeir hefðu eitt­hvað til brunns að bera í sín­um ráðu­neyt­um, þótt það virð­ist lít­ið stund­að á Ís­landi. Mað­ur bið­ur ekki um mik­ið -- smá starfs­reynslu, ör­litla þekk­ingu á mála­flokkn­um, eitt­hvað. Bara eitt­hvað. Þeg­ar ráð­herr­ar eru svo til van­hæf­ir í sín­ar stöð­ur er...

Mest lesið undanfarið ár